Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Page 34

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Page 34
34 Víkingur skírteini í meðferö ratsjár- tækja (Radar Observer’s Cer- tificate) og hafi veriö a.m.k. 18 mánuöi sem stýrimenn til sjós.“ „Nemendum er skipt i hópa og eru 2 nemendur viö hvert tæki. Skulu þeir fá a.m.k. 9 klst. æfingu i meöferö tækjanna. Kennslan fer fram meö beinni æfingu á tækin, en einnig meö itarlegum umræöum um æf- ingarnar og framkvæmd þeirra.” Athygli vekur hvaö nefndin leggur sérstaka áherslu á, en þaðer: 1. Nauösyn þess aö fara alltaf eftir siglingareglun- um og undirstööuatriöum varöstööu á siglingavakt, sérstaklega varöandi dyggileganvörö. 2. Hættur, sem því fylgja að treysta um of á ARPA og ratsjár. 3. Möguleika og takmarkanir ARPA og þá þætti, sem geta haft áhrif á nák væmni tækisins á hvern hátt þaö vinnur. Varöandi mikilvægi þjálfun- ar í útsetningum (plotti) og meðferð ratsjár þá má geta þess, aó áriö 1978 geröi IMO sérstaka ályktun um þjálfun skipstjórnarmanna og skirteini þeirra.Þarsegirm.a.: „Meö tilliti til öryggis mann- lífa og skipa svo og umhverf- isverndar, skiptir höfuömáli, aö sjómenn hljóti nægilega æfingu og þjálfun í meöferð ratsjár.” Ráöstefnan „mælir Stilling: Handstillt leitun — réttvísandi eöa miöaö viö stefnu skips (relative) allt 24 sml. Svæöi atmarkaö til leitar. Mörk leitarsvæöis. A fmarkastekki á sjónskifu eins og áöur. Stafnlina. meö aö allir skipstjórnar- menn fái þjálfun í ratsjársam- líki.“ Lýsingá ARPA ARPA-ratsjár eru flestar meö spólur fyrir geislann (sweppið) eins og er nú orðið i flestum ratsjám. Á skjánum er mjög góö eftirglóö, svo aö hraöi og stefnur endurvarpa, svo og útlinur strandlengju og siglingaleiða koma greinilega fram. Ein helsta og besta nýj- ung ARPA-tækja er einmitt sú, aö unnt er aö teikna upp kort af þröngum leiðum, t.d. aðskild- um siglingaleiöum; þröngum baujuöum sundum, innsiglingu til hafna o.s.frv. Þá eru og þau þægindi aö hægt er aö geyma 4 og á sumum gerðum allt aö 15 kort i minni tölvunnar og kalla kortin siðan fram á sjón- skifuna. Þaö er þvi unnt aö kortleggja hinar ýmsu leiöir fyrirfram og áöur en lagt er af staö úr höfn. Kortin má svo kalla fram á skjáinn eftir þvi sem feröinni er haldið áfram. Aö sjálfsögöu koma þessi kort þó ekki í staö sjókorta, a.m.k. ekki ennþá, svo aö tekið sé fyr- irallanmisskilning. Auk þessa er athyglis- verðastviðtækin: 1. Sjálfvirk útsetning af stefn- um, hraöa og næstu fjar- lægö endurvarpa (CPA) og hvenær endurvarp veröur næsteigin skipi (TCPA). 2. Langdrægni tækjanna er 0.25 sml. upp i 96 sml. (ein- staka gerö er meö 120 sml. langdrægni). Púlslengd er- breytileg frá 0.05 mikró- sekúndum upp i 15 mikró- sekúndur. 3. Tækiö getur fylgst meö stefnu og hraöa á 50 endur- vörpum á 24 sjómílna fjar- lægðarstillingu. Af þessum 50 endurvörpum velurtæk- iö 20 endurvörp, sem eru hættulegust fyrir eigið skip og setur á þau stefnu og hraðaþætti, frá 3 minútum upp í 30 minútur; þ.e.a.s. tækið reiknar á örskoti hvar endurvörpin veröa aö öllu óbreyttu eftir 3,6,12 eöa 30 minútur o.s.frv. Breyti end- urvörp um stefnu, eftir að eigiö skip breytir, kemur strax fram hver er ný stef na endurvarps og leið. 4. Viövörunarmerki. Ef útsett endurvörp farainnfyrirósk- aöa fjarlægö frá eigin skipi, gefur tækiö bæöi viðvörun- arljósoghljóö. Ef endurvarp hverfur af sjónskifu, blikkar stefnu- þáttur endurvarpsins meö stafnum Z á þeim staö sem endurvarpiö sást siöast. Viövörunarlampinn slokkn- ar ekki fyrr en breytt hefur veriö um stefnu eöa hraöa tilaðforðaárekstri. 5. Sjálfvirk stilling á mögnun móttöku — gain. Þessi sjálfvirka stjórn á gain, t.d. vegna regnskúra o.fl. hef- ur ekki áhrif á stefnugjöf (tracking) og eftirlit með endurvörpum. Þessi sjálf- virkni á gain — t.d. lækkun á mjög sterkum endurvörp- um hefur ekki áhrif á mynd frá öörum endurvörpum. Sjálfvirk stilling á gain dreg- ur mjög úr hliðarslaufum ratsjárgeislans og þar meö fölskum endurvörpum og samruni stórra og litilla endurvarpa er minnkaöur Frh.ábls.64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.