Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Side 41

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Side 41
Endurnýjun fiskiskipa breytingar i fiskveiðum lslenc)inga á fyrrnefndum timabilum hafa ekki átt sér stað vegna nýrrar fiskveiði- stefnu. Mikil stækkun togaraflot- ans á siðustu árum veldur hér um en sú stækkun á rætur sinar að rekja til þeirrar byggðastefnu sem ríkt hefur siðan í byrjun áttunda áratugarins. Þeirþrirþættirsemtaldireru upp hér á undan þ.e. fiskistofnar, fisk- veiðar og skipastóll, mynda eina órjúfanlega heild, og eina af undir- stöðum þjóðfélagsins. Breytingar á einum þætti valda röskun á hin- um. Vegna þessa samhengis verður að hafa alla þessa þrjá þætti samtimis i huga þegar rætt er summutölum eða með orðum eins og „gamall", „úreltur" o.s.frv. Að minu mati er þetta býsna óná- kvæmt orðalag, þvi hér er veriö að tala um i sömu andránni allt frá opnum trillum til togara. Fiski- skipafloti okkar er samsettur af mjög ólikum skipagerðum, sem ætlað er mjög mismunandi hlut- verk, og þvi er erfitt að setja hann allan undirsömu mælistikuna. Þýðing aldurs fer eftir veiðarfærum Aldur og rúmlestatala er ekki einhlitur mælikvaröi á ágæti fiski- skipa. Aldurinn hefur mismikla Heimaey VE1, var aflahæst á síöustu vertíð. Hún er 16 ára, smíð- uð í Þýskalandi 1967, 251 brt. lest. Ekki virðist aldur skipanna skipta öllu máli, heldur ráða aðrir þættir aflasæld. um einn þeirra. Umræður um end- urnýjun fiskiskipaflotans þurfa að taka tillit til þessa samhengis. Fráopnumtrillumtil togara Þegar fjallaö er um fiskiskipa- stólinn, er honum gjarnan lýst i heild sinni með meðaltals- og þýöingu, með tilliti til hvaða veiðar eru stundaðar. Togveiðar, sér- staklega togara, gera meiri „kröf- ur“ til ástands og búnaðr skipa heldur en linu- og netaveiðar. Tog- veiðar reyna meira á skipin og slita þeim fyrr út, enda eru togarar taldir þurfa talsvert meira viðhald en bát- ar. Neta- og linuveiðar reyna minna á skipin, enda eru veiðar- færin léttari og viöráðanlegri. Slik veiðarfæri nefnast staöbundin veiðarfæri, þvi ekki þarf aö „hreyfa þau“ svo þau fiski. Þessu er öfugt farið með botnvörpuna, þvi hana þarf að draga eftir botninum auk þess sem hún er þung og erfið i meðförum. Þessi mismunandi þýðing aldurs skipa eftir þvi hvaða veiðarfæri eru notuð.kemuríljósef skoðaður er meðalaldur 6 afla- hæstu neta-, línu- og togbáta og togara á siðustu vetrarvertið. Tafla II. Meðalaldur 6 aflahæstu skipa á vetrarvertíð 1983 eftir veið- arfærum. 1. Netabátar 15,8 ár 2. Linubátar 19,7 ár 3. Togbátar 9,1 ár 4. Togarar 5,5 ár 5. Meöalaldur allrabáta 18,0 ár 6. Meðalaldur allratogara 9,3 ár Það er rétt að taka það fram til skýringar, að allur þessi veiði- skapur á sér margra áratuga hefð áíslandi. 38% flotans veiddi rúmlega 70% botnfiskaflans Árið 1982 veiddu islendingar um 690.000 tonn af botnlæguni fiski hér við land, en heildarafli lands- manna var 788.000 tonn. Þessi botnfiskafli skiptist á 837 fiski- skip. En hvernig er sú skipting og hvað segir hún okkur um fiski- skipaflotann? Eftirfarandi tafla lýsir samsetningu flotans að nokkru. Taf la III. Fiskiskipaftotinn 1982 1. Allurfiskiskipa- , flotinnvar 837 skip 2. Bátarvoru 735 skip 3. Togararvoru 102 skip 4. Bátar, 26—39 m langirvoru 160 skip 5. Bátar,yfir39m langirvoru 60skip T ogarar og bátar, 26 m og lengri, voru þvi 322 skip eða 38% flotans aö tölu til. Þessi floti veiddi rúmlega Þegar fjallað er um fiskiskipastólinn, er honum gjarnan lýst í heild sinni með meðal- tals- og summutölum eða með orðum eins og „gamall", „úreltur“ o.s.frv. Að minu mati er þetta býsna ónákvæmt orðalag...

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.