Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Side 46

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Side 46
... þegareinhver kemur aö stööinni, sérhannstraxaö strandarstööin hefur veriö aö reyna aö ná sambandi... bylgjustöðvum, og allri strönd- inni lokað svo til, fyrir örbylgju- viðskipti. Kostnaðurinn við þessi tæki er ekki mikill, miðað við hve mikið gagn mætti hafa af þeim, sérstaklega í öryggistilfellum. Fyrirtveim árum kostaði svona þúnaður fyrir örþylgjustöð (VHF) um það þil 2000 kr. danskar. H vað þetta tæki kost- ar í dag, veit ég ekki, en sjálf- sagt geta umþoöin sem flytja þessar stöðvar inn, upplýst um það. Öll helstu fyrirtæki sem framleiða loftskeytatæki i skip, auglýsa þennan þúnaö, sem aukaþúnað. Þ.e. hann veröur að kaupa aukalega, með hverri stöð. Alþjóðaradioreglugerðin, sem ísland er aðili að, gerir ráð fyrir þessum búnaði á skipum, meö heimild viðkomandi sima- málastjórnar. Þessi búnaður ætti til dæmis að vera mjög nauðsynlegur fyrir þær fleytur, sem ekki eru með nema einn eöa tvo menn, Útgerðarmenn — vélstjórar. Önnumst allar raflagnir og viögeröir í bátum, skipum og verk- smiöjum. Áratuga þjónusta vió íslenskan sjávarútveg tryggir reynslu og öryggi frá sérþjálfuöu starfsfólki. sem koma ekki að talstööinni, nema ööru hverju i sumum til- fellum. Geta þar af leiðandi ekki fylgst nægilega vel með hvort verið sé að kalla á skip þeirra. Á okkar norðlægu breiddar- gráðu, getur oft verið lífsspurs- mál að ná nógu fljótt sambandi við þessar fleytur. T.d. i Vest- mannaeyjum eru þegar um 50 svokallaðir B-þátar, en það eru opnir vélþátar oft kallaöir, komnir með örbylgjustöð. Ég vildi beina þessu til allra öryggisaðila, og sérstaklega sjómannanna sjálfra, að taka þetta til athugunar. Þetta er aöeins viðbót við það sem fyrir er. Lítill kostnaður en augljósir kostir. Útbúum lyfjakistur fyrir skip og báta. Eigum ávallt tilbúin lyfja- skrín fyrir vinnustaði, bif- reiðar og heimili. INGÓLFS APÓTEK Hafnarstræti 5. Sími 29300 FISKANES H.F. Grindavík S 92-8280' 8081 8095 8088 46 Starfrækjum: Hraðfrystihús - Saltfiskverkun Útgerð: M/B Geirfugl GK 66 M/B Grindvíkingur GK 606 M/B Gaukur GK 660 M/B Skarfur GK 666 M/B Skúmur GK 22 Skreiðarverkun - Síldarsöltun

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.