Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Síða 33

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Síða 33
Utan úr iKimi heldur lúxus húsgögn ásamt austurlenskum teppum. Aö utan er allur bolur skipsins meðhöndlaður með „epoxy" þannig að engin samskeyti sjást á plötum við rafsuður né heldur dældir eða hrufur. Litur skrokkurinn allur út eins og hann sé úr glertrefjaefni. í lestinni er 30 feta hraðbátur, tveggja hæða með opinni brú. Niu tonna krani er til að sjó- setja gripinn þegar eigandann langar á veiðar, væntalega stórfiskaveiöar. Það munu hæg heimatökin þvi væntan- lega mun eigandinn ferðast mikiö á heimslóðum, og eins á þeim slóðum er Hemingway reit um hina ódauðlegu bók sina „Gamli maðurinn og haf- ið“. Brúin er að sjálfsögðu búin öllum nýjustu siglinga- og öryggistækjum og ekkert til sparað. Enn um Broström í Vikingnum birtist nýlega þáttur um hrun skipaveldis Broströms hins sænska. Reynt hefur verið að bjarga þvi sem eftir var og gera „hrossalækningu" á fyrirtæk- inu. Af skipaflotanum, er í voru yfir 100 skip á stórveldistím- anum, eru 3 eftir, tvö skip und- ir sænskum fána, sérhönnuð til flutninga á timbri og pappír, og undir enskum fána siglir eitt skip (specialtankskip). Nokkra smá hluti á Broström i skipum annarra félaga. Þetta er þvi miður hið eina er eftir stendur af þeirri áður fyrr glæstu stórútgerð. Minnkandi atvinnuleysi norskra sjómanna Atvinnuleysi norskra far- manna hefur minnkað frá ára- mótum, '83 —’84 úr 3000 í 2305 menn. Þar af eru 470 yfirmenn. Damerne forst 40 nemendur luku skip- stjórnarprófi frá sjómanna- skólanum í Svendborg. 4 dömur voru i hópnum, og hæstar á prófinu urðu þær Mette Hundhal og Helle Jensen. Verðlaun voru sjón- auki og sekstant, er afhentir voru við mikinn fögnuö félag- anna (sjá mynd). Norrona, færeyska ferjan í ísiandssiglingunum, fær nýtt verkefni Þegar sumarsiglingunum lýkur hjá Norronu, fer skipið i verkefni fyrir TT-linuna sænsku, siglir frá sept. til júní næsta ár milli Trelleborgar og Travemunde. Lítinn tíma þarf til að sigla inn í höfn hjónabandsins Per Henriksen er eigandi Mercandia-skipafélagsins og fleiri félaga, sem látið hafa byggja fyrir sig i Fredrikshavn yfir 100 kaupskip. Athafna- maðurinn lét ekki giftingu sina eða núverandi frú tefja sig frá störfum. (Hann var ekkjumað- ur fyrir). Í kaffitímanum skaust hann og samverkamaöur, er unnið haföi lengi hjá honum, út i Vor Frelsers Kirke, og létu pússa sig saman. Að athöfn- inni lokinni héldu þau til starfa á nýjan leik og engin vissi neitt, fyrr en snuðrarar Billed- blaðsins komu með fréttina, að frk. Vivi Fram var allt i einu orðin frú Henriksen. Þessi háttur er þessum sívinnandi dugnaðarmanni eðlilegur. Hann byrjaöi sinn útgerðarferil fyrir 20 árum, með hlut i 600 tonna strandferöaskipi, en hefur nú byggt á annað hundr- að skip, og gerir að jafnaði út yfir 20 kaupskip, auk annarra athafna. Þá fer hann ekki heldur troðnar slóðir við skirn skipa sinna. Fyrir nokkrum árum neitaði hann, af öryggis- ástæöum, að láta skrásetja kvenháseta á skip sin, er sigldu á hafnir Vestur-Afriku. Konurnar kæröu til jafnréttis- ráðs og unnu málið. Við næstu skirnarathöfn hjá Mercandia skirði karlmaður skipið og síðan hafa einar 30—40 disir misst af kærkomnum silfur- armböndum og viðlika skart- gripum, er jafnan hafa fylgt slíkum athöfnum. Karlmenn hafa nefninlega yfirtekið þessa athöfn hjá Mercandia. Dömurnar sem slógu strákunum við i skip- stjórnarfræðum. / kaffitimanum skausthann og samverkamaður, sem unnið hafði lengi hjáhonum, úti Vor Frelsers Kirke og iétu pússa sig saman. Víkingur 33
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.