Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Blaðsíða 34

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Blaðsíða 34
JóhannMár Guömundsson Þeir fóru laumulega og þokuöu sér saman meöan þeir helltu útí glösin og sættu færis þegar maöurinn viö skenkinn sneri sér undan. 34 Víkingur PETER KLATT Sagan afPeterKlattsegir frá atburöum sem geröustíReykjavík fyrirall mörgum árum og voru þá mikiö á síöum dagblaöanna. Vafalaust eru þeir margir, sem muna eftir stroki kokksins á Erfurt, og því fjaörafoki sem þaö olli. Höfundur sögunnar kynntist Peter Klatt talsvert og kemur reyndar viö söguna og kallar sig þar „Kommúnistann". Söngkonuna meö þjörtu augun kannast sjálfsagt ýmsir glöggskyggnir lesendur viö og sömuleiöis munu margir kannast viö þraginn á skemmtanalífinu, eins og honum er lýstí sögunni. Vetrarsvalinn kom á móti Peter Klatt þegar hann kom upp á þilfarið. PeterKlatt var matsveinn á togaranum Erfurt frá Rostock og hafói haft svínakjöt í matinn fjóröa daginn í röö. Hann sá borgina framundan og fjöllóttaróbyggöirtil vinstri, allar hvítar af snjó. í slíku landi hlaut að ríkja frelsi og mönnum hlutu að standa dyr opnar. Peter Klatt horföi á sólina hniga i vestri. Hann átti frí eftir klukkan sjö. Þaö var skammdegi og Peter Klatt varö hugsaö til þess aö þaö voru fimm dagar til jóla. Veöriö var lygnt og sléttur sjór og hafiö rann saman viö snjóinn yfir landinu. Þeir höföu veriö á Dohrnbanka viö Graenland en ekki fiskaö sérlega vel og svo kom upp bilun í vél- inni og skipstjórinn ákvaö aö stíma til Reykjavikur. Líklega yröu þeir þar í nokkra daga og myndu halda jólin aftur á útleiö. Peter Klatt stóö á þilfar- inu á meöan þeir biöu eftir hafnsögubátnum og horföi á borgina og sá Ijósin kvikna eitt af ööru þegar rökkriö féll yfir. Þegar Peter Klatt steig upp á þryggjuna skömmu fyrir klukkan átta þótti honum gott aö hafa fast land undir fótum. Miklu þægilegra en vagga á sjónum og vita sig króaöan af á skipinu og komast ekkert. Hann gekk upp frá höfninni eftir aö hafa sett á sig staöhætti og vissi aö þetta var ekki svo stór fiskimannabær aö þar væri hætta á aö villast. Peter Klatt sló því föstu aö þaö mundi vera stutt i eitthvert sentral eins og íöörum slíkum plássum, sentral sem byöi upp á öl og félagsskap. Hann sá þrönga götu milli hárra steinhúsa sem voru meö litlum líflausum gluggum og flötum þök- um. Peter Klatt tók stefnu inn á milli húsanna og þaö voru engar gangstéttir en malbikiö náöi á milli þeirra. Hann sá aö annaö stórhýsiö var byggt í vinkil og hann sá inn malbikaö portiö og að þaö voru svalir umhverfis þaö meö háum handriöum. Hann hélt áfram og gatan breikkaöi og þetta var gamall bæjarhluti meö lágreistum verslunarhús- um meö útstillingu í gluggum, sem höföu veriö stækkaðir þar til þeir náöu yfir alla húshtiöina. Peter Klatt kom aö þvergötu þar sem var umferö og fór yfir hana. Á þessum tíma kvöldsins fara stræti borgarinnar aö vakna til lífsins eftir dálítiö hlé og Peter Klatt sá fáeina leigubíla standa iröö- um á plani sem var til hægri handar og hann fylgd- ist meö því aö þeir voru kallaöir burt einn og einn meö dálitlu millibili. Peter Klatt sá hóp af fólki koma hlaupandi í veg fyrir umferöina og yfir göt- una og fylla tvo leigubíla. Þaö var hávaöasamt og mjög kátt. Hann hélt áfram og yfir næstu þvergötu sem virtist vera mikil umferöaræö svo honum datt í hug aö hann hlyti aö fara aö nálgast fyrirheitna landiö. Hann gekk yfir bílastæöiö ogsáaö borgar- hverfiö afmarkaöist af nokkrum háhýsum sem stóöu viö götu meö tveim akreinum. Peter Klatt tók stefnu meö umferöinni og allt í einu kom hann aö hurö meö stóru skilti sem á stóö Expressó og hann stoppaöi. Dyrnar voru opnaöar afmanni sem var aö fara út og Peter Klatt sá inn í kjallara með rauöri birtu og heyröi lága tónlist. Hann gekk niöur fjórar tröppur og steig inn fyrir. Beint á móti var diskur meö vélum og margs konar kútar og könn- ur sem framleiddu mismunandi drykkjarföng. Borö til beggja handa meöfram veggjum og fólk viö sum, og steindir gluggar. Hann heyröi að þaö var töluö þýska viö eitt boröiö og staönæmdist og litaöist um. Þar sátu tveir menn á sama aldri og hann sjálfur og þeir höföu fariö i sparífötin. „Ein Deutscher", sagöi hann. Þeir jánkuöu og bentu honum aö setjast og annar sagöi „Ertu nýkominn til Islands?" „Ég er á þýskum togara, sem kom hingaö ídag", sagöi PeterKlatt, „hvaö geturmaö- ur keypt sér hér?" Þeir hlógu. — Bara öl með tveim prósentum og kókómalt. Peter stóö upp og fór aö skenkinum. Hann keypti sér flösku af pilsnernum meö tveimurprós- entum. Þegar hann kom til baka spurði hann hvort hann mætti sitja hjá þeim áfram og annar gaf meira pláss meö því aö færa sig. Hann sagöist heita Lothar Franz og vera Austurríkismaöur og vera aö flækjast um. „En nær endamörkum heimsins fer ég ekki", sagöi Lothar Franz. Þeir supu á bjórnum og þaö kom í Ijós aö þeir áttu flösku undir boröinu. Þaö var Negraromm og á miöanum á flöskunni var mynd af stúlku sem var aö dansa Húla Húla undir tré. Þeir fóru laumulega og þokuöu sér saman meöan þeir helltu út í glösin og sættu færis þegar maöurinn viö skenkinn sneri sér undan. „Best aö hafa þaö sterkt", sagöi Lothar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.