Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Qupperneq 44

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Qupperneq 44
Dísilvélar ■ ■ w í litlum og hraðgengum skrúf- um. Verkfræöingar reiknuðu út að æskilegasti snúnings- hraöinn á stórum skipum væri 100 snúningar á mínútu eða jafnvel minni. En þá varð að hanna nýjar vélar sem gátu gengið svo hægt. Það er erfitt fyrir ökumenn mælti gegn gírbúnaði: menn höfðu komist að því að hæg- gengar vélar nýta eldsneytið betur en þær hraðgengu. Meira um það síðar. Samkeppni dísilvéla og gufuvéla Fyrst skulum við fræðast hverflarnir afkastameiri og sparneytnari. Og enn, 80 árum síðar, eru gufuhverflar notaðir til að knýja skip. Ástæðan til þess er sú að þeir skila miklum afköstum miðað við stærð, eða röskum 70.000 hestöflum hver. Auk þess er unnt að hita gufuketilinn með Til að knýja risagufuskipíð „Great Eastern" (sem hieypt var af stokkunum 1858) þurfti 380 tonn af kolum á sólarhring. Þaö er því auöskiliö hvers vegna sam- keppnin milli dísil- vélarinnar og gufu- hverfilsins varö hörö og útkoman tvísýn. Húnerenn ekkitil lykta leidd eftir 80 ár. 44 Víkingur og landkrabba að skilja það. Bílvélar okkar snúast 4000—5000 snúninga á min- útu. Og þegar við viljum aö bilhjólin snúist hægar skjótum við einfaldlega niöurfærslugir- um þar á milli. Misstór tannhjól grípa hvert inn í annað og valda mismikilli hraðaminnkun eftir þvi hvaða ganghraðastig eða girervalinn. Hönnuðir dísilvéla vildu ekki hafa þennan háttinn á. Þeir vildu alls ekki nota gírskipti- búnað. í fyrsta lagi þurfti til margra tonna gírkassa með risastórum tannhjólum til þess að yfirfæra þúsundir hestafla og breyta snúningshraðanum. En annað leist vélarframleið- endum þó enn verr á: slíkur gangskiptibúnaðurtekurtil sín talsvert mikla orku sem tap- ast. Það kom því ekki til greina að hafa slikan búnað á spar- neytnum vélum, heldur skyldi tengja skrúfuásinn beint við vélarásinn. Eitt atriði enn svolitið um þá stefnu sem þróunin tók og hafði næstum orðið til þess að útrýma stór- um dísilvélum: Um aldamótin var hafin smiöi disilvéla fyrir litil skip og kafbáta. Þá kom á markaðinn ný aflvél fyrir stór skip sem vakti mikla athygli: gufuhverfillinn. Vinnumáti gufuhverfilsins var einfaldur enda tók hann brátt að ryðja gömlu gufuvél- unum úr sessi: Gufa var hituð i griðarstórum kola- eða oliu- kyntum kötlum og náð upp miklum þrýstingi. Háþrýstiguf- an var leidd inn i hverfilhúsin þar sem hún olli snúningi á fjölmörgum samtengdum skófluhjólum. Með þessu móti var unnt aö framleiða mörg þúsund hestafla orku til að knýja skipsskrúfuna, allt eftir stærð og fjölda hinna svo- nefndu hverfilþrepa. Þá virtist heldur betur syrta i álinn fyrir disilvélinni. Meö hverju árinu sem leið urðu afar lélegu eldsneyti. Þeir hafa einn kost enn, einkum fyrir flotastjórnir: gufuhverflar koma að góðum notum i kjarn- orkuknúnum skipum. Þar er gufan framleidd i kjarnaofni. í stærstu flugvélamóðurskipum heims, þeim bandarísku af Nimitz-gerð, eru fjórir slikir hverflar og knýr hver þeirra sina skrúfu. Heildarafköst þeirra eru 280.000 hestöfl. Það er þvi auðskilið hvers vegna samkeppnin milli disil- vélarinnar og gufuhverfilsins varö hörð og útkoman tvisýn. Hún er enn ekki til lykta leidd eftir 80 ár. Gufuhverflarnir eru enn afkastameiri en dísilvél- arnar sparneytnari. Ástæðuna til þess að dísil- vélinni hefur vegnað svo vel í samkeppninni sem raun ber vitni má rekja til þess aö vélar- framleiðendur stóðu í harðri samkeppni innbyrðis. Þeir höfðu nefnilega skipst i tvo hópa: í öðrum hópnum voru
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.