Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Blaðsíða 59

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Blaðsíða 59
byggð. Enn hafði tognað úr kostnaðinum, 19.500.000,- var hann orðinn, að viðbættum 6.000.000,- vegna gengis- breytinga. Og einu ári siðar, þegar prófanir og endurbætur höfðu farið fram, voru enn komnar nýjar kostnaöartölur, nú hærri en nokkru sinni fyrr, 27.900.000.- Ástæður fyrir sihækkandi kostnaöi voru taldar meðal annars áðurnefnd verkföll og slæmt veðurfar fyrsta bygg- ingarárið, kostnaður vegna öryggis- og brunavarnarkerfis sem ekki var reiknað með í upphafi, gengisbreytingar og loks kostnaður við að breyta verksmiöjunni þannig aö hægt væri aö vinna úr öðru hráefni en sild. Höll handa sjö síldum Hvernig reyndist verksmiðj- an? Var „norska aöferðin" eins góð og um var rætt i upp- hafi? Gat verksmiðjan brætt 5000 mál á sólarhring? Þetta eru erfiðar spurningar, þvi i byrjun árs 1952, þegar verk- smiðjan hafði starfað i um það bil eitt ár, hafði hún aðeins brætt 13.000 tonn af fiski eða sem samsvaraði 20 daga af- köstum. Þar af var aðeins litill hluti sild, enginn raunveruleg reynsla fékkst þvi af starfsemi Faxaverksmiðjunnar né af „norsku aðferðinni". Þrátt fyrir þessa slæmu tið voru stjórnendur verksmiðj- unnar þjartsýnir á framtíðina. En svo var ekki um alla. Þórð- ur Björnsson bæjarfulltrúi var einn hinna efagjörnu. Hann lagði í nóvember 1952 fram spurningalista i niu liðum um fjármál og framkvæmdir Faxa- verksmiðjunnar. Svörin bárust skömmu siðar. Þar segir að hráefnisnýting hjá verk- smiðjunni, þann tima sem hún starfaði, hefði verið mun hetri Sveinn S. Einarsson verk- fræöingur var ráöinn fram- kvæmdarstjóri síldarverk- smiðjunnar Faxa. en hjá öðrum verksmiðjum i landinu. Mjölið væri betra, hvitara, eggjahvituauöugra og fituminna. Raunar var látiö að þvi liggja i svarinu að „norska aðferöin" væri það árangurs- rík að vel mætti framleiða i verksmiðjunni mjöl til mann- eldis. Lýsi verksmiðjunnar þótti reyndar lakara en annað lýsi, en það virtist ekki veru- legt vandamál, með viðbótar- tækjabúnaði mætti ráða bót á þvi. Reyndar hafði komið i Ijós við rannsóknir á lýsinu að i þvi leyndist mjög verömætt efna- samband sem ekki fyndist i liku magni i neinu öðru lýsi og hreint væri það margfalt verð- mætara en lýsið sjálft. Eftir- spurn eftir þessu efni væri mjög mikil úti í heimi. Þrátt fyrir hráefnisskortinn var því ekki að heyra neitt svartnættisraus frá stjórendunum Faxaverk- smiðjunnarveturinn 1952. Erfiðleikar verksmiðjunnar stöfuðu að mestu leyti af hráefnisskorti. Sildarleysiö vó þar þyngst, en einnig almenn aflatregða, eftir að verksmiðj- an var tilbúin til að taka við ýmsu öðru hráefni en sild til bræðslu. Stjórnendur verksmiðjunnar kvörtuðu sáran undan þvi að togarar bæjarins lönduðu afla sinum i öðrum höfnum. Einnig bentu þeir á að frystihúsin i bænum létu fiskimjölsverk- smiöjuna á Kletti ganga fyrir um fiskúrgang þar sem flest frystihúsin væru þar með- eigendur. Forsvarsmenn Faxaverksmiðjunnar bentu á að lausnin á þesum vanda væri að leysa sem fyrst tækni- leg vandkvæði á að nýta þá „gifurlegu sildargengd" sem þeir töldu sig hafa fulla vissu Verksmiöjan, eftir aö aörir eigendur tóku viö reksirinum og hún hét orðið Sildar- og fiski- mjölsverksmiðjan h.f. Þrátt fyrir hráefnisskortinn var ekki aö heyra neitt svartnættisraus frá stjórnendum Faxaverksmiöj- unnar veturinn 1952. Víkingur 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.