Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Blaðsíða 74

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Blaðsíða 74
* J Frysting sjávarafurða Saltfiskverkun Skreiðarverkun. ÍSHÚSFÉLAG ÍSFIRÐINGA Kyrarjjala 2—4. P.O.Box 122 — Sími 94-3870, ísafirði. — Síninefni: ÍSllí'SKKI.AÍJ CALLESEN DIESEL ÚTGERÐARMENN Hefur þú sem útgerðarmaóur efni á að kaupa aðalvél í skip án undangenginnar athugunnar á eftirfarandi atriöum hjá vélar- seljendum eða notendum. Vlö vonum aö vlð heyrum frá þér ef þig vantarþessar upplýsingar eða hafir samband viö einhvern þelrra sem eru meö CALLESEN aöalvél. 1. Brennsluoliunotk- un pr. hestorku- tima 2. Smurolíunotkun 3. Bilanatiöni 4. Varahlutalager 5. ÞJónusta 6. Verö miöaö viö hestöfl í gamla skipiö eöa nýsmiöi — CALLESEN Kynnist kostum Callesen andri hf. UMBOOS OG HEILDVERZLUN Armúla 28. Pótthólf 1128 Sím«r 83066. R*ik. 74 Víkingur er synd... gætuð þið ef til vill dregið þá ályktun að ég haldi aö nú sé allt fullkomið, nú getum viö sest niður og tekið lifinu með ró. Þannig er það þó ekki. Við verðum stöðugt aö leggja mik- ið á okkurtil að gera vinnsluna afkastameiri, nota minni orku og skila meiri arði. Viö megum aldrei slaka á í leit okkar að leiðum til betri nýtingar og hagkvæmari matvörufram- leiðslu. Þar gildir einu hvort framleiöslan er ný gerö gaffal- bita, eggjahvíturíkt lyktarefni í kattamat eöa efni i lyf eða snyrtivörur. Við hverja slíka viðbót framleiðslunnar verð- um við samt sem áöur að hafa í huga aö við erum aö nýta náttúruauðlind, sem við erum skyldug til aö gæta af fremsta megni. Það þýðir að hver ný framleiðsla verður að skipuleggjast þannig aö allur fiskurinn nýtist. Og einnig er síldarmjölsverksmiðjan í far- arbroddi. Ef ég ætti að draga þetta saman i stutt mál, yrði það svona: Fjöldi þeirra fiska sem sild- armjölsverksmiöjurnar taka á móti er meiri en flestir geta ímyndaö sér. Eina hagkvæma nýtingin á þessum fiski nú er framleiðsla á lýsi og mjöli. Viö rekum okkur enn á fullyrðingar þess efnis aö þaö sé bæöi synd og skömm aö búa til dýrafóður úr fiski. Ég hef sýnt fram á aö við fáum meira af matvörum með því aö fram- leiða mjöl og lýsi heldur en meö flestum hefðbundnum neysluaöferðum. Þar af leiö- andi er þaö ekki synd og alls ekki skömm aö láta verulegan hluta þeirrar síldar, sem viö vonumst til að veiða í framtið- inni, fara i framleiðslu á lýsi og mjöli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.