Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Qupperneq 77

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Qupperneq 77
mætti til með að fara og athuga þetta nánar. Hann iét það gott heita svo framariega sem ég héti þvíað skaffa sér vísu þegar ég kæmi aftur. Ég hét því og dreif mig upp á uppfyllinguna og þaðan yfir í fjörukrikann fyrir framan hótel þeirra Imslandshjóna Mörtu og Kristjáns. Þar nam ég staðar við gamlan tunnufleka sem var að mestu kominn á kaf í sandinn en hafði ein- hverntímann borið uppi tæki til að berja niður staura í bólverk. Ég horfði á þá leikbræðurna nálgast. Yfir förþeirra varsamskonar stemning og í kvikmyndinni þegar Hillary og Tenzing komu til baka frá því að sigra fjallið Everest. Lúlli, Gísli og Ingólfur voru að koma frá því að sigra skötuselinn. Þeir drógu hann að flekanum og snöruðu honum upp á hann. Ég mátti til með að vera dálítið dónalegur og sagði: ,,Aldrei á minni lífsfæddri ævi hef ég séð stærri marhnút. “ Þeir horfðu á mig eins og ég væri sjálfur marhnútur. ,,Þetta er skötuselur, “ sagði Ingólfur. ,,Já, þetta er hann Skötti karlinn," sagði Gísli og klappaði Skötta á kollinn. Ég spurði hvernig þeir hefðu náð honum. „Við náðum honum í þara þak við stein," sagði Gísli. ,,Sá var Ijótur þegar hann gapti. Lúlli hrökk við. “ ,,Þið hrukkuð líka við,“ sagði Lúlli. ,,Ég tók í sporðinn á honum. “ „ Var hann lifandi?" ,,Já, alveg sprell." „Hann hefði getað drepið ykkur. “ ,,Já,“ sagði Gísli, ,,en við urðum á undan. Dúndruðum hnullungi í hausinn á honum. “ ,,Þá var hann búinn að gapa þrisvar," sagði Ingólfur. „Það var svakalegt," sagði Lúlli. ,,Má bjóða þér að sjá hann gapa?“ spurði Gísli. ,,Já,“sagðiég.,,Mikið væruðþið vænirefþið vilduð lofa mér að sjá hann gapa. “ Þeir glenntu sundur skoltana á Skötta. Full- orðinn maður hefði getað rekið höfuðið upp í hann. Tennurnar voru oddhvassar og ægilegar og eintómar skögultennur íþokkahót. Mér kom í hug hin fræga áletrun á infernóinu hjá Dante: „Gefið upp alla von, þið sem hér inn gangið. “ „Svakalegt, “ sagði ég. „Samter þetta ekkertað marka," sagði Gísli. „Nei, ekkert að marka," sögðu Lúlli og Ingólfur. „Ekkert að marka?" ,,Ekki núna,“ sagði Gísli. ,,Af hverju ekki?“ „Afþvíað núna erhann dauður," sagði Gísli, ,,steindauður. “ Að svo mæltu skellti hann saman skoltunum á Skötta. Hænsnahópur hafði verið að prómenera um fjöruna, og eins og við var að búast um svo fróðleiksfúsa fugla þyrptust þau nú að til að skoða Skötta, horfðu á hann til skiptis með hægra og vinstra auga og hölluðu heimspeki- lega undir flatt. Og þegar þeir félagar veltu Skötta á bakið urðu hænsnin eftirvæntingarfull og gögguðu lágt. ,, Við ætlum að slægja hann,“ sagði Gísli. Skýringin var auðvitað ætluð áhorfendum, mér og hænsnunum. En Ingólfur sagði: „Nei. Við ætlum að skera hann upp. “ „Já, “ sagði Gísli, „skera hann upp. “ „Nei,“ sagði Lúlli. ,,Við ætlum að kryfja hann." „Já," sögðu Gísli og Ingólfur, „kryfja hann. “ Þeir horfðu á kviðinn á Skötta og voru aka- demískir á svipinn. „Þetta fer að verða spennandi," sagði ég. Hænsnin kinkuðu kolli. Aftur á móti stóð æðarkolla í flæðarmálinu Hænsnahópur haföi veriö aö prómenera um fjöruna, og eins og viö var aö búast um svo fróöleiksfúsa fugla þyrptustþau nú aö til aö skoöa Skötta, horföu á hann til skiptistmeö hægra og vinstra auga og hölluöu heimspekilega undurflatt. Víkingur 77
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.