Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Síða 87

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Síða 87
FÉLAGSMÁL þvi aö þorskaflinn verði aö lágmarki 300 þúsund tonn. Rannsóknir á lifriki sjávar veröi stórauknar og veiöiskip- in notuö i mun meira mæli en nú er til fiskirannsókna og stofnstærðarmælinga. Sam- starf fiskifræöinga og fiski- manna viö fiskrannsóknir veröi aukið og þekking þeirra sameiginlega lögð til grund- vallar viö ákvöröun heildarafl- ans. Nauösynlegt fjármagn til hafrannsókna veröi tryggt og rannsóknarskipum leyft aö veiöa upp i kostnað. Þorskafl- inn verði aukinn næstu ár aö 360 þúsund tonnum, þegar stofnstærö hans leyfir. I.Takmarkanir á þorskveiðum togaraflotans. 1.1. Veiðiárið skal stytt meö beinni fækkun sóknar- daga. 1.2. Allar veiöar skulu stööv- aöar i 25 daga | höfn á tímabilinu 10. desember til 20. janúar. Jól og ára- mót veröi i þessu 25 daga tímabili. Þau skip sem stundað hafa sigl- ingar síðustu 3 árin fái aö uppfylla þessa skyldu á timabilinu 1. desember til 30. janúar, enda veröi þeim mönnum sem þess óska veitt jólafri. 1.3. Á 10 daga timabili um sjómannadagshelgina veröi allar veiöar stööv- aðar í 5 daga og falli sjó- mannadagshelgin inn í þá stöðvun. 1.4. Þorskveiöibann veröi i 20 daga tímabiliö febrúar, mars, april. 1.5. Þorskveiðibann veröi i 35 daga tímabilið maí—ágúst, þar af 20 dagaríjúliog ágúst. 1.6. Þorskveiöibann veröi í 25 daga í september—nóv- ember. Alls 80 daga þorskveiöi- bann, minnst 4 daga i senn + 25 daga veiðibann i desember og janúar og 5 daga veiöibann um sjómannadaginn. Hlutfall þorsks í afla verði 5% í 20 daga, 15% í 30 daga og 30% i 30 daga. Fari þorskaflinn fram úr viö- miðunarmörkum á einhverju timabili skal þorskveiðibann- dögum fjölgaö á næsta tíma- bili, en náist ekki viðmiðunar- þorskaflinn á tímabilinu skal þorskveiðidögum fjölgaö. Viömiöunarafli veröi af þorski á árinu 1985: 1. timabili janúar—apríl 2. timabili mai—ágúst 3. timabili september—desember 60þúsundtonn 52 þúsundtonn 38 þúsund tonn 150þúsundtonn eöa 50% þorskaflans 2.Takmarkanirá þorskveiðum bátaflotans: 2.1 Árinu veröi skipt i þrjú jafnlöng veiöitimabil og viö það miðað að þorsk- aflí fari ekki fram úr: 1. tímabil (janúar—april) 2. timabil (maí—ágúst) 3. tímabil (september—desember) Veröi afli á veiöitímabili minni en áætlað er, bætist þaö sem á vantar viö afla næsta tíma- bils, en veiöarnar stöðvaöar þegar tilgreindum afla er náö. Þó má þorskur í afla hvers báts vera allt aö 15%, sem dregst frá næsta timabili. 2.2. Veiðibann verði um páskavikuna. 67% af 150 þúsundum 20% af 150 þúsundum 13% af 150 þúsundum 2.3. Þorskveiðar togbáta veröi bannaðarfrá 1 .—7. mai, aö báöum dögunum meðtöldum. 2.4. Frá 25. júlí til 3. ágúst, að báöum dögum meðtöld- um, verði allar þorsk- veiðar báta bannaöar. Þó nái þaö ekki til báta, sem eru 10 lestir eöa minni og stunda linu- og handfæraveiðar. 2.5. Veiðar í þorskanet veröi bannaöar 15. júli til 15. ágúst. 2.6. Frá 20. desember til 3. janúar, aö báöum dögum meðtöldum, veröi allar þorsk- og netaveiðar báta bannaðar. 2.7. Heimild loðnubáta til þorskveiöa veröi svipuð og á undanförnum árum, en afli loönuskipa, sem hlita skrapdagakerfi, reiknist meö hluta tog- ara í heildarafla. Jafnfram bendum við á eftirfarandi: — Þorskveiðar bannaöar i net fyrstu 15 daga næsta árs. Þó má þorskur i afla hvers báts sem fiskar i net vera allt aö 15% á sama tímabili. - Athuga þarf nánar stöðvanir i tengslum viö út- hlutaðan afla á næsta ári. Samstarf fiskifræöinga og fiskimanna viö fiskrannsóknir veröi aukiö og þekking þeirra sameiginlega lögö til grundvallar viö ákvöröun heildaraflans. Víkingur 87
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.