Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Page 87

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Page 87
FÉLAGSMÁL þvi aö þorskaflinn verði aö lágmarki 300 þúsund tonn. Rannsóknir á lifriki sjávar veröi stórauknar og veiöiskip- in notuö i mun meira mæli en nú er til fiskirannsókna og stofnstærðarmælinga. Sam- starf fiskifræöinga og fiski- manna viö fiskrannsóknir veröi aukið og þekking þeirra sameiginlega lögð til grund- vallar viö ákvöröun heildarafl- ans. Nauösynlegt fjármagn til hafrannsókna veröi tryggt og rannsóknarskipum leyft aö veiöa upp i kostnað. Þorskafl- inn verði aukinn næstu ár aö 360 þúsund tonnum, þegar stofnstærö hans leyfir. I.Takmarkanir á þorskveiðum togaraflotans. 1.1. Veiðiárið skal stytt meö beinni fækkun sóknar- daga. 1.2. Allar veiöar skulu stööv- aöar i 25 daga | höfn á tímabilinu 10. desember til 20. janúar. Jól og ára- mót veröi i þessu 25 daga tímabili. Þau skip sem stundað hafa sigl- ingar síðustu 3 árin fái aö uppfylla þessa skyldu á timabilinu 1. desember til 30. janúar, enda veröi þeim mönnum sem þess óska veitt jólafri. 1.3. Á 10 daga timabili um sjómannadagshelgina veröi allar veiöar stööv- aðar í 5 daga og falli sjó- mannadagshelgin inn í þá stöðvun. 1.4. Þorskveiöibann veröi i 20 daga tímabiliö febrúar, mars, april. 1.5. Þorskveiðibann veröi i 35 daga tímabilið maí—ágúst, þar af 20 dagaríjúliog ágúst. 1.6. Þorskveiöibann veröi í 25 daga í september—nóv- ember. Alls 80 daga þorskveiöi- bann, minnst 4 daga i senn + 25 daga veiðibann i desember og janúar og 5 daga veiöibann um sjómannadaginn. Hlutfall þorsks í afla verði 5% í 20 daga, 15% í 30 daga og 30% i 30 daga. Fari þorskaflinn fram úr viö- miðunarmörkum á einhverju timabili skal þorskveiðibann- dögum fjölgaö á næsta tíma- bili, en náist ekki viðmiðunar- þorskaflinn á tímabilinu skal þorskveiðidögum fjölgaö. Viömiöunarafli veröi af þorski á árinu 1985: 1. timabili janúar—apríl 2. timabili mai—ágúst 3. timabili september—desember 60þúsundtonn 52 þúsundtonn 38 þúsund tonn 150þúsundtonn eöa 50% þorskaflans 2.Takmarkanirá þorskveiðum bátaflotans: 2.1 Árinu veröi skipt i þrjú jafnlöng veiöitimabil og viö það miðað að þorsk- aflí fari ekki fram úr: 1. tímabil (janúar—april) 2. timabil (maí—ágúst) 3. tímabil (september—desember) Veröi afli á veiöitímabili minni en áætlað er, bætist þaö sem á vantar viö afla næsta tíma- bils, en veiöarnar stöðvaöar þegar tilgreindum afla er náö. Þó má þorskur í afla hvers báts vera allt aö 15%, sem dregst frá næsta timabili. 2.2. Veiðibann verði um páskavikuna. 67% af 150 þúsundum 20% af 150 þúsundum 13% af 150 þúsundum 2.3. Þorskveiðar togbáta veröi bannaðarfrá 1 .—7. mai, aö báöum dögunum meðtöldum. 2.4. Frá 25. júlí til 3. ágúst, að báöum dögum meðtöld- um, verði allar þorsk- veiðar báta bannaöar. Þó nái þaö ekki til báta, sem eru 10 lestir eöa minni og stunda linu- og handfæraveiðar. 2.5. Veiðar í þorskanet veröi bannaöar 15. júli til 15. ágúst. 2.6. Frá 20. desember til 3. janúar, aö báöum dögum meðtöldum, veröi allar þorsk- og netaveiðar báta bannaðar. 2.7. Heimild loðnubáta til þorskveiöa veröi svipuð og á undanförnum árum, en afli loönuskipa, sem hlita skrapdagakerfi, reiknist meö hluta tog- ara í heildarafla. Jafnfram bendum við á eftirfarandi: — Þorskveiðar bannaöar i net fyrstu 15 daga næsta árs. Þó má þorskur i afla hvers báts sem fiskar i net vera allt aö 15% á sama tímabili. - Athuga þarf nánar stöðvanir i tengslum viö út- hlutaðan afla á næsta ári. Samstarf fiskifræöinga og fiskimanna viö fiskrannsóknir veröi aukiö og þekking þeirra sameiginlega lögö til grundvallar viö ákvöröun heildaraflans. Víkingur 87

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.