Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Síða 23

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Síða 23
32. þing FFSI Þessar tillögur hafa nú þegar verið samþykktar af samgönguráðherra Matthiasi Bjarnasyni og verður farið fram á að 10 milljónum verði varið til þessa verks á næsta ári. Ég hef greint svo ýtarlega frá þessu máli vegna þess að þarna tel ég vera að gerast einn af stærstu áföngum sem náðst hafa fram i örygg- ismálum siðustu árin. Siglingamálastofnun — siglingamálaráö Siglingamálastofnun rikis- ins hefur tekið mörg mál til meðferðar á þessu og sið- asta ári, sem auka öryggi sæfarenda. Settar hafa veriö nýjar regl- ur um eldvarnir i fiskiskipum sem koma til framkvæmda á næstu þremurárum. Reglurnar kveða á um við- vörunarkerfi, fastan slökkvi- bunað i vélarúmi og reykköf- unartæki. Settar hafa verið reglur um hávaöamörk sem taka gildi 1. janúar1986. Björgunar- og öryggisbún- aður hefur verið endurskoð- aður. Auk þess hefur farið fram skoöun á stöðugleikagögn- um skipa. Endurskoöuð hafa verið öll viðurkennd efni, tæki og bún- aðurtil skipa. Siglingamálastjóri mun siðar á þinginu flytja yfirlit yfir stöðu þessara mála. Rannsóknarnefnd sjóslysa og Siglingamálastofnun rikis- ins gengust sameiginlega fyrir ráðstefnu um öryggismál sjómanna á siðasta ári. Ráð- stefna þessi var mjög fjölsótt. Mörg félagasamtök sjó- manna og stofnanir á sviði sjávarútvegs og siglinga tóku virkan þátt i ráðstefnunni. Ráðstefnan gaf mjög gott yfirlit um stöðu öryggismála almennt. Föstudaginn 1. nóvember s.l. var lokið við að vinna frumvarp til laga um Siglinga- málastofnun rikisins. Þar eru helstu nýmæli þau að skipað verður sérstakt Siglinga- málaráð. Verkefni Siglinga- málaráðs skal vera: S.i.K., S.S.Í., félagi dráttar- brauta og skipasmiðja og Slysavarnafélagi islands. Ráðherra skipar formann. Þaó nýmæli er einnig sett i lögin að Siglingamálastofnun getur óskað eftir aðstoó Landhelgisgæslu Islands til skyndiskoðunar á skipum i höfnum inni. Það samstarf hefur reyndar þegar komist á Að vera ráðgefandi aðila fyrir ráöherra og siglinga- málastjóra i málum varðandi starfsemi Siglingamálastofn- unar rikisins, svo og öðrum þeim málum, sem ráðsmenn eöa siglingamálastjóri telja rétt að ráöið fjalli um. Siglingamálaráð skal fylgj- ast með tækniþróun mála i verkahring Siglingamála- stofnunar rikisins og gera til- lögur um breytingar á lögum og reglum varðandi verkefni Siglingamálastofnunar rikis- ins. Það skal fjalla um niður- stöður úr rannsóknum sjó- slysa og sjá um birtingu þeirra árlega, eða oftar ef ástæða þykirtil. Sjö fulltrúar skipa Siglinga- málaráð frá F.F.S.Í., L.I.Ú., fyrir atbeina siglingamála- stjóra. I þessu frumvarpi er lagt til að Rannsóknarnefnd sjó- slysa verði lögð niður, þegar þeim verkefnum sem hún er þegar með i gangi lýkur. En eins og ykkur er þegar kunnugt, er verið að gera til- raunir með afisingarbúnaö á vegum nefndarinnar. Það er þó skilyrt að Rann- sóknarnefndin verði ekki lögð niöur, fyrr en búið sé að skipa nýja rannsóknarnefnd sjó- slysa, samkvæmt grein nr. 230 i nýjum Siglingalögum. Ætlunin er að þessi nefnd standi að rannsókn sjóslysa á sama hátt og staðið hefur verið að rannsókn flugslysa undanfarin ár. Þessu nefndaráliti varð I þinglok sté Ingólfur Stefánsson fráfarandi framkvæmdastjóri FFSÍ í ræðustól og ávarpaði þingið. Guðlaugur Gislason stjórnaöi þinginu af ákveðni og samviskusemi og Guð- jón stillti sér upp á milli þeirra fyrir Ijósmyndar- ann. VÍKINGUR 23
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.