Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Blaðsíða 23
32. þing FFSI
Þessar tillögur hafa nú
þegar verið samþykktar af
samgönguráðherra Matthiasi
Bjarnasyni og verður farið
fram á að 10 milljónum verði
varið til þessa verks á næsta
ári.
Ég hef greint svo ýtarlega
frá þessu máli vegna þess að
þarna tel ég vera að gerast
einn af stærstu áföngum
sem náðst hafa fram i örygg-
ismálum siðustu árin.
Siglingamálastofnun
— siglingamálaráö
Siglingamálastofnun rikis-
ins hefur tekið mörg mál til
meðferðar á þessu og sið-
asta ári, sem auka öryggi
sæfarenda.
Settar hafa veriö nýjar regl-
ur um eldvarnir i fiskiskipum
sem koma til framkvæmda á
næstu þremurárum.
Reglurnar kveða á um við-
vörunarkerfi, fastan slökkvi-
bunað i vélarúmi og reykköf-
unartæki.
Settar hafa verið reglur um
hávaöamörk sem taka gildi 1.
janúar1986.
Björgunar- og öryggisbún-
aður hefur verið endurskoð-
aður.
Auk þess hefur farið fram
skoöun á stöðugleikagögn-
um skipa.
Endurskoöuð hafa verið öll
viðurkennd efni, tæki og bún-
aðurtil skipa.
Siglingamálastjóri mun
siðar á þinginu flytja yfirlit yfir
stöðu þessara mála.
Rannsóknarnefnd sjóslysa
og Siglingamálastofnun rikis-
ins gengust sameiginlega
fyrir ráðstefnu um öryggismál
sjómanna á siðasta ári. Ráð-
stefna þessi var mjög fjölsótt.
Mörg félagasamtök sjó-
manna og stofnanir á sviði
sjávarútvegs og siglinga tóku
virkan þátt i ráðstefnunni.
Ráðstefnan gaf mjög gott
yfirlit um stöðu öryggismála
almennt.
Föstudaginn 1. nóvember
s.l. var lokið við að vinna
frumvarp til laga um Siglinga-
málastofnun rikisins. Þar eru
helstu nýmæli þau að skipað
verður sérstakt Siglinga-
málaráð. Verkefni Siglinga-
málaráðs skal vera:
S.i.K., S.S.Í., félagi dráttar-
brauta og skipasmiðja og
Slysavarnafélagi islands.
Ráðherra skipar formann.
Þaó nýmæli er einnig sett i
lögin að Siglingamálastofnun
getur óskað eftir aðstoó
Landhelgisgæslu Islands til
skyndiskoðunar á skipum i
höfnum inni. Það samstarf
hefur reyndar þegar komist á
Að vera ráðgefandi aðila
fyrir ráöherra og siglinga-
málastjóra i málum varðandi
starfsemi Siglingamálastofn-
unar rikisins, svo og öðrum
þeim málum, sem ráðsmenn
eöa siglingamálastjóri telja
rétt að ráöið fjalli um.
Siglingamálaráð skal fylgj-
ast með tækniþróun mála i
verkahring Siglingamála-
stofnunar rikisins og gera til-
lögur um breytingar á lögum
og reglum varðandi verkefni
Siglingamálastofnunar rikis-
ins.
Það skal fjalla um niður-
stöður úr rannsóknum sjó-
slysa og sjá um birtingu
þeirra árlega, eða oftar ef
ástæða þykirtil.
Sjö fulltrúar skipa Siglinga-
málaráð frá F.F.S.Í., L.I.Ú.,
fyrir atbeina siglingamála-
stjóra.
I þessu frumvarpi er lagt til
að Rannsóknarnefnd sjó-
slysa verði lögð niður, þegar
þeim verkefnum sem hún er
þegar með i gangi lýkur.
En eins og ykkur er þegar
kunnugt, er verið að gera til-
raunir með afisingarbúnaö á
vegum nefndarinnar.
Það er þó skilyrt að Rann-
sóknarnefndin verði ekki lögð
niöur, fyrr en búið sé að skipa
nýja rannsóknarnefnd sjó-
slysa, samkvæmt grein nr.
230 i nýjum Siglingalögum.
Ætlunin er að þessi nefnd
standi að rannsókn sjóslysa
á sama hátt og staðið hefur
verið að rannsókn flugslysa
undanfarin ár.
Þessu nefndaráliti varð
I þinglok sté Ingólfur
Stefánsson fráfarandi
framkvæmdastjóri FFSÍ
í ræðustól og ávarpaði
þingið. Guðlaugur
Gislason stjórnaöi
þinginu af ákveðni og
samviskusemi og Guð-
jón stillti sér upp á milli
þeirra fyrir Ijósmyndar-
ann.
VÍKINGUR 23