Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Page 35
Ræöa Þorvalds Axelssonar á þingi FFSI
heyrir nefnilega fremur til
undantekninga, ef maöur
vinnur allan starfsaldur á sjó,
aö hann komist á eftirlaun.
— Þaö er meira eftir: Ef
borinn er saman fjöldi skipa á
tveimur 10 ára timabilum, þ.e.
1964 til 1973 og 1974 til 1983,
sést aö flotinn er svipaður.
Skipin á árunum 1964 til
1975 voru allvel búin tækjum,
þó strönduöu alls 34 skip.
Eldsvoöaviðvaranir voru
nokkuð góöar, en þó brunnu
23 skip. Þaö er óþarft aö
minna á tækjaþyltinguna á
siðari árum.i dag finnst varla
sá þátur aö frá honum megi
ekki meö einum fingri finna
upp á meter hvaö langt er i
hverja trossu og stefnuna
þangað. Önnur tækni er eftir
þvi. Enda hafa óhöppin
minnkað, eöa hvað??? 1974
til 1983 strönduöu 86 skip,
eöa yfir 150% aukning. 1974
til 1983 brann 21 skip, eöa
nær 35% aukning. Þaö skyldi
þó ekki vera um aö kenna
óhóflegum vökum, menn yfir-
keyröir af þreytu, gjarnan ein-
ir i brúnni og oft er ætlast til
aö sá hinn sami sinni þá
öðrum störfum en siglingunni.
Eöa hvar fer mikið af pappirs-
vinnu i verslunarflotanum
fram?
Stööugt bætast viö ný og
fullkomnari björgunartæki. Aö
sama skapi fækkar æfingum
og kunnáttu á þau hjá öllum
þorra sjómanna. Því nær eng-
inn timi er gefinn eöa tekinn til
æfingar, þó viröingarveröar
undantekningar séu þar á.
Afleiðinguna af þessu má
efalaust aó hluta til telja aö á
sl. ári uröu 437 bótaskyld
slys á sjó, þar af 17 dauösföll.
Þá er vert aö minnast yfir
400 manna sem farist hafa á
sjó síðan 1964, flestir í blóma_
lifsins — miklu fleiri eru ör-
komla fyrir lifstiö. Þaö er þó
varla meir en um þaö bil 5000
ársverk hjá islenskum sjó-
mönnum átímabilinu.
Finnst okkur nokkur furöa
þó menn fyrirveröi sig?
Viö horfum lika þegjandi á
aö mörg hafnarmannvirki eru
hreinar slysa- og jafnvel
dauöagildrur. Verkin þar sýna
merkin.
Ráöstefna um öryggismál
sjómanna var haldin i Reykja-
vík fyrir rúmu ári. Þar gat
merkur maöur þess af hóg-
værö, aö skráningu sjóslysa
væri nokkuð ábótavant. Ekki
var djúpt i árinni tekið. Sann-
leikurinn er sá, aö hvaö vett-
vangsrannsóknir varöar virö-
ist koma meira viö þjóðfélagið
rispa á bil en þótt skipshöfn
farist og eöa tugmilljónatjón
veröi á skipum. í fréttum h. 2.
nóv. sl. var þess getiö aö lög-
reglan heföi rannsakað nær
40 bilaárekstra, felsta smá-
vægilega, slys uröu ekki á
mönnum.
Hver uröu viöbrögðin þegar
megniö af skipshöfninni á
Fjallfossi fórst? Skipiö var
fært og LOSUN Á KOLA-
FARMI SKIPSINS VAR HAF-
IN ÁN TAFAR. Leit aö hinum
horfnu hafin siöar.
— Vélbáturinn Bervík fórst
með allri áhöfn i mars sl.
— Sjópróf voru haldin
mörgum mánuöum siðar.
— Togarinn Ýmir lenti í
árekstri viö vélbát i fyrra.
Stórtjón varð, — mildi aö ekki
varö mannskaði. Um kvöldið
var alþjóö sýnt i sjónvarpi,
hvar togarinn hélt áfram ferö
sinni örfáum hundruðum
metra frá hafnarmynni Vest-
mannaeyja.
Togarinn hélt utan.
Sjópróf fóru fram aö lokinni
söluferöinni þangaö.
Allirþögöu.
Ég ætla lika aö þagna, aö
sinni.
Góöarstundir
Þorvaldur Axelsson.
Bruni togarans Sjóla
var eitt margra sjó-
tjóna, sem ýmsir telja
að hafi orðið vegna
ónógrar aðgæslu.
Stööugt bætastviö
ný og fullkomnari
björgunartæki. Aö
sama skapi fækkar
æfingum og kunn-
áttu á þau hjá öllum
þorra sjómanna.
VÍKINGUR 35