Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Side 35

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Side 35
Ræöa Þorvalds Axelssonar á þingi FFSI heyrir nefnilega fremur til undantekninga, ef maöur vinnur allan starfsaldur á sjó, aö hann komist á eftirlaun. — Þaö er meira eftir: Ef borinn er saman fjöldi skipa á tveimur 10 ára timabilum, þ.e. 1964 til 1973 og 1974 til 1983, sést aö flotinn er svipaður. Skipin á árunum 1964 til 1975 voru allvel búin tækjum, þó strönduöu alls 34 skip. Eldsvoöaviðvaranir voru nokkuð góöar, en þó brunnu 23 skip. Þaö er óþarft aö minna á tækjaþyltinguna á siðari árum.i dag finnst varla sá þátur aö frá honum megi ekki meö einum fingri finna upp á meter hvaö langt er i hverja trossu og stefnuna þangað. Önnur tækni er eftir þvi. Enda hafa óhöppin minnkað, eöa hvað??? 1974 til 1983 strönduöu 86 skip, eöa yfir 150% aukning. 1974 til 1983 brann 21 skip, eöa nær 35% aukning. Þaö skyldi þó ekki vera um aö kenna óhóflegum vökum, menn yfir- keyröir af þreytu, gjarnan ein- ir i brúnni og oft er ætlast til aö sá hinn sami sinni þá öðrum störfum en siglingunni. Eöa hvar fer mikið af pappirs- vinnu i verslunarflotanum fram? Stööugt bætast viö ný og fullkomnari björgunartæki. Aö sama skapi fækkar æfingum og kunnáttu á þau hjá öllum þorra sjómanna. Því nær eng- inn timi er gefinn eöa tekinn til æfingar, þó viröingarveröar undantekningar séu þar á. Afleiðinguna af þessu má efalaust aó hluta til telja aö á sl. ári uröu 437 bótaskyld slys á sjó, þar af 17 dauösföll. Þá er vert aö minnast yfir 400 manna sem farist hafa á sjó síðan 1964, flestir í blóma_ lifsins — miklu fleiri eru ör- komla fyrir lifstiö. Þaö er þó varla meir en um þaö bil 5000 ársverk hjá islenskum sjó- mönnum átímabilinu. Finnst okkur nokkur furöa þó menn fyrirveröi sig? Viö horfum lika þegjandi á aö mörg hafnarmannvirki eru hreinar slysa- og jafnvel dauöagildrur. Verkin þar sýna merkin. Ráöstefna um öryggismál sjómanna var haldin i Reykja- vík fyrir rúmu ári. Þar gat merkur maöur þess af hóg- værö, aö skráningu sjóslysa væri nokkuð ábótavant. Ekki var djúpt i árinni tekið. Sann- leikurinn er sá, aö hvaö vett- vangsrannsóknir varöar virö- ist koma meira viö þjóðfélagið rispa á bil en þótt skipshöfn farist og eöa tugmilljónatjón veröi á skipum. í fréttum h. 2. nóv. sl. var þess getiö aö lög- reglan heföi rannsakað nær 40 bilaárekstra, felsta smá- vægilega, slys uröu ekki á mönnum. Hver uröu viöbrögðin þegar megniö af skipshöfninni á Fjallfossi fórst? Skipiö var fært og LOSUN Á KOLA- FARMI SKIPSINS VAR HAF- IN ÁN TAFAR. Leit aö hinum horfnu hafin siöar. — Vélbáturinn Bervík fórst með allri áhöfn i mars sl. — Sjópróf voru haldin mörgum mánuöum siðar. — Togarinn Ýmir lenti í árekstri viö vélbát i fyrra. Stórtjón varð, — mildi aö ekki varö mannskaði. Um kvöldið var alþjóö sýnt i sjónvarpi, hvar togarinn hélt áfram ferö sinni örfáum hundruðum metra frá hafnarmynni Vest- mannaeyja. Togarinn hélt utan. Sjópróf fóru fram aö lokinni söluferöinni þangaö. Allirþögöu. Ég ætla lika aö þagna, aö sinni. Góöarstundir Þorvaldur Axelsson. Bruni togarans Sjóla var eitt margra sjó- tjóna, sem ýmsir telja að hafi orðið vegna ónógrar aðgæslu. Stööugt bætastviö ný og fullkomnari björgunartæki. Aö sama skapi fækkar æfingum og kunn- áttu á þau hjá öllum þorra sjómanna. VÍKINGUR 35
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.