Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Page 43
NýJUNGAR
Björgunarhnífur
Þeir sem lenda í neyð af
einhverju tagi myndu flestir
þakka sinum sæla ef þeir
heföu verið svo heppnir að
hafa með sér hnif, sem ekki
væri barahnifurheldur20tæki
önnur.
Þessi hnifur er framleidd-
ur á Spáni og hefur hlotið
nafnið Survival. Hann er
aðeins 600 grömm aö þyngd
og er borinn i hylki sem fest er
við belti. Með hnifnum eru
miklar likur á að menn komist
af við erfiðustu aðstæður.
Hnífinn má nota á eftirfar-
andi hátt: Sem venjulegan
hnif, sem viraklippur, en þá er
hylkið og hnifsblaðið fest
saman, sem járnsög og tré-
sög en sagir þessar eru á
þakkanum. Kvarði er á hnífn-
um til aö mæla vegalengdir á
korti og annar kvarði til aö
mæla sólhæð og hæð
fjallatinda, en við þær mæl-
ingar skal nota mið sem er á
hnífnum og við sólarhæðina
einnig nál, sem virkar sem
skyggjaprjónn. Á hnifsblaðið
eru grópuð alþjóðleg neyðar-
merki til sýnis fyrir þá sem
fljúga yfir og á enda hand-
fangsinserhamar.
Inni í handfanginu er komp-
ás og þar er einnig hylki sem
hefur að geyma fiskilinu,
öngla, f lotholt og sökku. I hylk-
inu eru ennfremur neyðareld-
spýtur, brennisteinn og málm-
stöng til aö kveikja eld af eld-
spýturnar blotna. Þar er lika
saumnál, dauðhreinsuð
saumnál, dauðhreinsaður
skurðhnifur, og töflur til að
hreinsa ódrykkjarhæft vatn,
en hver tafla hreinsar 10 litra.
Utan á hylkinu er morse staf-
rófið.
Björgunarhnifurinn hlaut
mikla viöurkenningu þegar
þýsk hernaðaryfirvöld
ákváðu að allir þýskir her-
menn skyldu bera hann. Fleiri
hernaðaryfirvöld hafa í athug-
un aö hermenn þeirra beri
hnifinn og t.d. er liklegt að
Japanir geri það að skyldu.
Marto umþoöið í Reykjavik
selur þennan hnif hér á landi
og er hægt aö fá hann i póst-
kröfu. Verðið er 5800 kr. Upp-
lýsingareru i sima671190.
Balifyrir haukalóö
Luðuveiðar eru mikið
stundaðar i Bandaríkjunum,
einkum i Alaska og sú var tið-
in að Bandariskir lúðuveiði-
menn sóttu á íslandsmið.
Nokkuð var lúðuveiði stund-
uð af Islendingum hér fyrr á
árum, en er nú að mestu
aflögö. Þó eru einhverjir sem
gera það sér til gamans að
leggja lúðulóð, sem hér á
landi nefnist haukalóð.
Fyrirtækið Ballard Marine
Products Inc. hefur nýlega
hafið framleiðslu á bölum
(bjóðum) undir haukalóð.
Hver bali tekur eina lóö og
hanga krókarnir út yfir barma
balans, en taumarnir liggja i
þar til gerðum skorum sem
eru einsog V i laginu.
Aö sögn framleiöanda
halda skorurnar taumunum
vel án þess þó að veita of
mikið viðnám þegar taumur-
inn dregst úr skorunni viö
lagningu.
Á balanum fyrir hauka-
lóðina eru skorur fyrir
taumana.
Björgunarhnífurinn, 20
tæki í einu.
◄
VIKINGUR 43