Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Blaðsíða 43

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Blaðsíða 43
NýJUNGAR Björgunarhnífur Þeir sem lenda í neyð af einhverju tagi myndu flestir þakka sinum sæla ef þeir heföu verið svo heppnir að hafa með sér hnif, sem ekki væri barahnifurheldur20tæki önnur. Þessi hnifur er framleidd- ur á Spáni og hefur hlotið nafnið Survival. Hann er aðeins 600 grömm aö þyngd og er borinn i hylki sem fest er við belti. Með hnifnum eru miklar likur á að menn komist af við erfiðustu aðstæður. Hnífinn má nota á eftirfar- andi hátt: Sem venjulegan hnif, sem viraklippur, en þá er hylkið og hnifsblaðið fest saman, sem járnsög og tré- sög en sagir þessar eru á þakkanum. Kvarði er á hnífn- um til aö mæla vegalengdir á korti og annar kvarði til aö mæla sólhæð og hæð fjallatinda, en við þær mæl- ingar skal nota mið sem er á hnífnum og við sólarhæðina einnig nál, sem virkar sem skyggjaprjónn. Á hnifsblaðið eru grópuð alþjóðleg neyðar- merki til sýnis fyrir þá sem fljúga yfir og á enda hand- fangsinserhamar. Inni í handfanginu er komp- ás og þar er einnig hylki sem hefur að geyma fiskilinu, öngla, f lotholt og sökku. I hylk- inu eru ennfremur neyðareld- spýtur, brennisteinn og málm- stöng til aö kveikja eld af eld- spýturnar blotna. Þar er lika saumnál, dauðhreinsuð saumnál, dauðhreinsaður skurðhnifur, og töflur til að hreinsa ódrykkjarhæft vatn, en hver tafla hreinsar 10 litra. Utan á hylkinu er morse staf- rófið. Björgunarhnifurinn hlaut mikla viöurkenningu þegar þýsk hernaðaryfirvöld ákváðu að allir þýskir her- menn skyldu bera hann. Fleiri hernaðaryfirvöld hafa í athug- un aö hermenn þeirra beri hnifinn og t.d. er liklegt að Japanir geri það að skyldu. Marto umþoöið í Reykjavik selur þennan hnif hér á landi og er hægt aö fá hann i póst- kröfu. Verðið er 5800 kr. Upp- lýsingareru i sima671190. Balifyrir haukalóö Luðuveiðar eru mikið stundaðar i Bandaríkjunum, einkum i Alaska og sú var tið- in að Bandariskir lúðuveiði- menn sóttu á íslandsmið. Nokkuð var lúðuveiði stund- uð af Islendingum hér fyrr á árum, en er nú að mestu aflögö. Þó eru einhverjir sem gera það sér til gamans að leggja lúðulóð, sem hér á landi nefnist haukalóð. Fyrirtækið Ballard Marine Products Inc. hefur nýlega hafið framleiðslu á bölum (bjóðum) undir haukalóð. Hver bali tekur eina lóö og hanga krókarnir út yfir barma balans, en taumarnir liggja i þar til gerðum skorum sem eru einsog V i laginu. Aö sögn framleiöanda halda skorurnar taumunum vel án þess þó að veita of mikið viðnám þegar taumur- inn dregst úr skorunni viö lagningu. Á balanum fyrir hauka- lóðina eru skorur fyrir taumana. Björgunarhnífurinn, 20 tæki í einu. ◄ VIKINGUR 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.