Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Page 55

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Page 55
vert: nektardansmærin frá Jamaica var meira en til í að performera! Þaö eina sem hún fór fram á í staöinn var aö teknar yröu myndir af henni — væntanlega klæölausri — á áberandi stööum í skipinu og skildist okkur aö hún ætlaöi aö nota þær myndir í auglýsingaskyni seinna meir. Þetta var næstum of gott til aö vera satt. Þeir félagar mínir höföu aldeilis ekki háar hugmyndir um siöferöi þeirrar þeldökku og sáu fram á sitt af hverju íklefum sínum. Ég varsem fyrr segir bara fimmtán ára og sá ekki fram á neitt en hreifst meö og fylgdist spenntur meö viöureign kokks- insog „kallsins". „Kallinn“ sagöi: „Nei. Viö förum út núna. Á mínútunni“. Þaö gekk maöur undir manns hönd til þess aö reyna aö fá hann ofan af þessu en ekkert dugöi. Þó lá okkur ekkert á. Aö minnsta kosti var áætlunin ekki svo ströng aö viö heföum ekki mátt hanga inni á Seyöisfiröi fram undir morgun. Mergurinn málsins var hins vegar sá aö „kallinn“ var bara afleysingaskipstjóri og hann virtist ákveöinn í aö sýna ekki af sér neina lin- kind. Útgeröin skyldi fá sönnun þess aö þarna færi kræfur karl sem mætti treysta skilyröislaust á, þó þaö kostaöi hann þær litlu vinsældir sem hann naut enn meöal áhafnarinnar. Svo landfestar voru aö lokum leystar. Sumar- gleöin hrökklaöist steinhissa inn í station-bílinn aftur og ók burt á mikilli ferö, eflaust í öll þau partí sem okkur voru meinuö. Kokkurinn brölti sótbölvandi niöur úr brúnni og inn íklefa sinn og skellti huröinni á eftir sér meö miklum tilþrifum. Þeir sem ekki höföu skyldum aö gegna söfnuö- ust saman niöri í messa og var lágt á mönnum Kokkurinn hentist upp í brú, fljótar en líkamsvöxturinn virtistgefa tilefni til... VÍKINGUR 55
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.