Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Blaðsíða 59

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Blaðsíða 59
hádegismat. Mér tókst einhvern veginn að skorða mig fastan inni í messanum og sofnaði samstundis. Þegar ég vaknaði loksins, eftir órólegar draumfarir, vantaði klukkuna fimm mín- útur í tólf; fimm mínútur þangað til hádegismatur átti að hefjast! Nú var kokkurinn fljótur fram úr, það má hann eiga. Þrútinn og illa lyktandi hentist hann fram í eldhús og tvísteig þar svolitla stund meðan hann reyndi aó átta sig á því hvernig ætti að bjarga þessu. Sem þetur fer hafði hann ekki rænu á að skamma mig vesalinginn neitt að ráði; hann hafði svo sem ekki úr háum söðli að detta eftir frammi- stöðu sína um morguninn. Loksins tók hann ákvörðun. „Ommeletta!“ hrópaði hann. „ Við rétt náum að búa til ommel- ettu!“ Ég sagði ekki eitt einasta orð meðan kokk- urinn braut þau örfáu egg sem eftir voru á pönnu, saxaði út í hræruna gamalt bjúga og lauk og sagði mér svo hróðugur að þetta væri ommeletta. Aftur á móti var hann svolítið skrýtinn, svipurinn á vaktinni, þegarhún kom niðurog varöðru sinni boðið upp á ommelettu, nú íhádegismat. Þennan dag voru menn hins vegar umburðarlyndir í ann- arra garð enda höfðu flestir nóg með sjálfa sig. Þess vegna sögðu þeir ekki neitt en nörtuðu lyst- arlitlir i ommelettuna sína. Stauluðust svo þegj- andiíburt. Þegar tími var kominn fyrir kvöldmat var ég blessunarleaga laus úr prísundinni og kominn i koju. Ég hafði aldrei kjark til þess að spyrja hinn messaguttann hvort ommeletta hefði verið á borðum. En næsta sumar fór ég í byggingar- vinnu. En ístaö þess að fara í varhélthann sig úti íóveörinu miöju, tilþesseins aö geta sent útgeröinni skeyti meö reglulegu milliþili: Höldum sjó ítólfvind- stigum. VÍKINGUR 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.