Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Síða 60

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Síða 60
Verið óhræddir! HannesÖrn Blandon prestur á Ólafsfiröi Myndin er af Ólafsfjaröarkikju. Af jólum 60 VÍKINGUR Þaö er meö hálfum huga, aö ég sit hér í kompu minni og hripa hugieiöingar mínar á blaö — i blaöiö ykkar. Eiginlega viidi ég geta skrifaö af aiúö og þekkingu um líf ykkar og starf og allt er lýtur aö sjó- mennsku, þareö ég hefi veriö prestur ísjávarplássi íbráöum fimm ár. En hvaö veitsvo sem borgarbarn um sjómannslíf? Ég átti heima íKópavogi, þarsem engin varhöfn og varla bryggja en sjórinn leikurum Kársnesiö og var og er náttúra eöa ónáttúra friskra stráka aö leita í fjöruna, sem hana er aö finna, gjarnan meö færi og sækjast eftir aö komast yfir bátsskeljar, jafnvel taka þær ófrjálsri hendi ef annars var ekki kostur. Einu sinni tókum viö þrír átta ára pollar gúmbát traustataki og hugöumst herja á fugl íArnarnesinu, sem þá var óþyggt. Þóttumst viö heldur karlar í krapinu, er viö gutluöum yfir Kópa voginn i renniblíðu og kyrjuöum striössöngva og æptum heróp aö hætti sjóræningja. Ekkiman ég ísvipinn hvernig herförlauk eöa hvort nokkuö var um herfang, en um kvöldiö lögöum viö upp og ætluöum aö róa sömu leiö til baka. Þá hvessti skyndilega aö noröan og þegar viö vorum komnir út á miöjan vog gekk hvorki né rak hvernig sem viö lögöumstáárarnar. Rann nú af okkur allur móöur og endalokin virtustnærri, því gúmtuöran valt og snerist ákaflega í hafrótinu. Og þaö voru fjarska litlar sálir sem hímdu á botni bátsins, sem tók aö reka til hafs. En óvænt og sem hendi væri veifaö breytti um átt og viö náöum landi nokkurn veginn þar sem viö höföum tekiö bátinn fyrr um daginn. Á sjávarkambinum beiö hún móöir mín bless- uö og haföi engar vöflur á, þreif drengstaula upp á fótum og dýföi honum nokkrum sinnum á kaf í sjóinn meö þeim ummælum hvort hann léti sér aö kenningu veröa. Og þaö varö — til skamms tíma. Ég hét því reyndar á því augnaþliki, aö sjó- mennsku skyldi ég aldrei stunda um mína daga. Síöan erbúiö aö heita mörgu. Á unglingsárunum meöan tónlist, dufl og dans áttu huginn allan hét ég þvi líka, aö tvennt skyldi ég aldrei taka mér fyrir hendur um ævina: Aldrei fást viö kennslu og aldrei veröa prestur. Þetta voru aumustu störfin íminum huga. Síðan rann nokkurt vatn til sjávar. Áöur en ég vissi greip mig löngun til guöfræöináms og aö loknu prófi stóö ég frammi fyrir þeirra erfiöu ákvöröun að halda út á landsbyggöina eöa vera um kyrrt í borginni og stunda eitthvaö annaö en prestsskap. En starfiö togaöi ímig og Ólafsfjörö- ur varö fyrir valinu. Á leiöinni noröur vorum viö hjónin í þungum þönkum yfir því hvernig fólkið myndi taka okkur borgar- börnum og landkröbbum, hvernig nálgast skyldi sjómenn og sjómannskonur, um hvaö ætti aö tala og í skyndi voru rifjaöar upp í huganum algengustu fiskitegundir. Og til aö gera langa sögu stutta var okkur tekiö ágætlega vel og býsna fróölegt aö fá aö kynnast fólki hér og þvísem þaö leggur af mörkum. Eiginlega ætti þaö aö vera þegnskylduvinna þéttbýlinga aö dvelja um skeiö úti á landsbyggðinni og starfa viö undirstööuatvinnugreinar þjóöarinnar því grunur minn er sá aö þorri íslendinga sé harla fá- fróöur um þaö sem fólk ísjávarplássum leggur á sig til aö færa björg íbú. Enn hefur undirritaöur vart stigiö á skipsfjöl hvaö þá lært aö gera aö. Oft kemur samt ævintýriö úr æsku fram í hugann er hann sér sjómenn halda út á skipum sínum smáum og stórum og stefna noröur í Dumþshaf og margir hverjir til langrar útilegu, fjarri ástvinum og fjölskyldum. Víst er um þaö aö tæki til björgunar eru nú betri en áöur og öryggiö meira, en sjórinn mun áfram taka sinn toll siro lengi sem róiö veröurtilfiskjar. Nú líöur senn aö jólum og margir ykkar verða aö heiman nú sem endranær þegar hátíö frelsarans gengur í garö. Ég vil nota þetta tækifæri til aö senda ykkur mínar innilegustu jólakveöjur og sérstak- lega þeim er eiga um sárt aö binda. Megi góöur Guö blessa ykkur þessi jól. Altaristafla Siglufjaröarkirkju er fagurt málverk eftir Gunnlaug Blöndal. Hún sýnir gamlan sexæring íslenskan ísjávarháska og oröin gætu veriö Jóh. 6.16—21, þarsem Kristur kemur gangandi til þeirra á vatninu og segir: Þaö er ég, veriö óhræddir. Já, veriö óhræddir — Kristur kemur. I Guðs friöi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.