Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Page 63

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Page 63
Fyrsta tilraunin til sjódælingar ístaöbundiö eldi á landi f Hveravík á Reykjanesi Síðla vetrar í ár voru svo keypt fyrstu 1000 seiðin, þá 30 grömm að þyngd. Uxu þau og döfnuðu vel í þessari þlöndu sjávar og heits vatns og nú sjö mánuðum siðar hafa þau stærstu náð að ti- falda þyngd sina, eru orðin i kringum 300 gr. að þyngd, og þeir félagar reikna með þvi að þau verði komin i sláturstærð á næsta hausti. Önnurtilraun Samhliða þessari tilraun er gerð önnur tilraun sem felst i því að athuga hvort laxaseiði af sömu stærð gæti lifað af veturinn i sjókvi i Isafjarðar- djúpi. Laxinum i sjókvinni er gefiö sama fóður og þeim sem er i kerjunum og bendir allt til þess að hann dafni jafnvel eða enn betur í sjón- um en kerjunum. Um svipað leyti og Sjómannablaðið Vík- ingur var þarna á ferö gerði hinsvegar slæmt veður með þeim afleiðingum að sjókviin skemmdist töluvert. Varð af þeim sökum að taka þá 500 laxa, sem þar voru, inn i hús og setja i kerin með hinum. Er framhald þessarar tilraunar nú óljós. Pétur Bjarnason er per- sónulega þeirra skoðunar að fyrrgreinda tilraunin hafi þeg- ar leitt i Ijós að það er hag- stæðara að stunda sjóeldi i kerjum á landi en kvium i sjó, einkum þegar haft er i huga að hægt er að fylgjast mun betur með utanaökomandi þáttum i kerjunum eins og til dæmis mengun. Tengsl stöðvarinnar við skólann Laxeldisstöðin i Hveravík stendur við Héraðsskólann á Reykjanesi og fljótt komu upp hugmyndir um að tengja hana viö skólastarfið að einhverju leyti. Mikill áhugi er á námi i fiskeldi um allt land um þess- ar mundir og var þetta mál strax reifað við Pétur Bjarna- son. „Þetta yrði nýjung i skóla- starfinu hjá okkur sem ég styð heilshugar og hef ég rætt málið bæði við bæjar- stjórnina á ísafirði og menntamálaráðuneytið“ sagði Skarphéöinn Ólafsson skólastjóri við héraðsskólann á Reykjanesi i samtali við Sjómannablaðið Viking. „Bæjarstjórn ísafjarðar styður okkur i þessu máli og telur mjög áhugavert að kom- ið verði á fót námi i fiskeldis- fræðum við skólann en til aö svo verði þurfum við að fá hingað fullmenntaðan fiski- fræðing sem hefði aðsetur við skólann" sagöi Skarphéðinn og benti hann Sjómannablað- inu á tillögu sem bæjarstjórn hefði samþykkt á einum funda sinna s.l. vetur en hún ersvo: „Bæjarstjórn tekur undir óskir Péturs Bjarnasonar og Skarphéöins Ólafssonar um aö fulimenntaöur fiskifræöing- ur veröi búsettur í Reykjanesi á vegum Veiöimáiastofnunar. Bæjarstjórn fagnar fram- komnum hugmyndum um fisk- eldisnám viö skólann ÍReykja- nesi, skorar bæjarstjórn ísa- fjarðar á menntamálaráðu- neytiö aö komiö veröi á fisk- eldisnámi í Reykjanesskóla sem fyrst. “ Hvað viöbrögð mennta- málaráðuneytisins varðar sagði Skarphéðinn að þau hefðu verið jákvæð, ráðu- neytið mælir með þessu námi og það vantar aðeins herslu- muninn á að skólinn fái fiski- fræðing. Aðspuröur um hvenær þetta nám gæti hafist við skólann sagði Skarphéðinn að stefnt væri að þvi að 1. áfangi stöðvarinnar, sex ker, Fiskurinn ber sig eftir ætinu, eins og sést á myndinni til vinstri, en á hægri myndinni eru for- vígismennirnir, Hilmar, Pétur og Skarphéöinn, að skoöa árangur verka sinna í eldisstöðinni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.