Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Qupperneq 65

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Qupperneq 65
Laxeldi veröi tilbúinn á næsta ári ... ,,Þá er komin hérfullkomin rekstrareining og þá hefur skapast grundvöllur og að- staðafyrirfiskifræðinginn“. Aöspurður um hvaða þýð- ingu þetta nám hefði fyrir skólann í heild sagði Skarphéöinn: ,,Min skoðun er sú að þetta nám hefði mikla þýðingu fyrir skólann og mundi skjóta tryggari stoðum undirgrundvöll hans. í dag er mikill áhugi á þessu námi og það kæmi til með að hafa talsverð áhrif á þetta þyggðarlag hér. Auk þess má geta að þetta nám yrði i bein- um tengslum við atvinnuupp- byggingu þá sem nú fer frma í landinu á þessu sviði og það yrði fyrsta námiö við þennan skóla sem yrði i beinum tengslum við atvinnuveg í byggöarlaginu“. í máli Skarphéðins kom ennfremur fram að stækkun skólans væri til umræðu ef þyrfti, en sú stækkun myndi haldast í hendur við þróun þessarar nýju námsbrautar. „Það eru þegar til krakkar hér sem hafa áhuga á þessu námi“, sagði Skarphéðinn. Seiöaeldismöguleik- arnir ótæmandi I viðræðum Sjómanna- blaðsins Víkings við aðstand- endur Laxeldisstöðvarinnar i Hveravik kom fram að þeir telja seiðaeldismöguleikana á því svæði, sem stöðin stendur við, nánast ótæm- andi, vegna jarðhitans á þessum slóðum. Nefna þeir dæmi um staði eins og Naut- eyri, Reykjanes, Hörgshlíð, og Laugaból i Laugadal. „Hér eru miklir möguleikar á skipulögðu seiðaeldi“ sagði Pétur Bjarnason. „Frameldi þessa seiðamagns getur svo farið fram á öllum þessum stöðum með nýtingu sjódælingar blönduðu heitu vatni. Umsvif slikra stöðva gætu orðið mjög mikil i fram- tiðinni ef rétt er haldið á mál- unum, miðað við það sem gengur og gerist annarsstað- ar.“ I máli Péturs kom fram aö hér er hann að tala um fram- leiðslu á bilinu 1—2 milljónir seiða og frameldi á þeim fiski. Þvi er Ijóst að hlutverk Reykjanesskóla getur orðið mjög stórt í framtiðinni við að útvega menntaðan mann- skap tii starfa i þennan iðnað. „Það er þvi meiri þörf á aö þetta komist í gagnið sem fyrst þar sem nú er samdrátt- ur i hefðbundnum búgreinum og flýr unga fólkið þvi byggðalögin hér i leit að vinnu annars staðar. Við ættum að taka Norð- menn okkur til fyrirmyndar en ég hef fylgst með málum þar i landi frá upphafi þessa at- vinnuvegarþar" sagði Pétur. Reynsla Norðmanna Pétur sagðiað uppúr1973 hafi verið lagður grundvöllur að þeim stóriðnaði sem lax- eldi er nú orðið i Noregi. Á þessu timaþili sem liðið er hafa Norðmenn gert sér slík- an mat úr fiskeldi að þaö er nú orðið annar mesti útflutn- ingur Norðmanna, næst á eft- ir olíunni, sem sagt Norð- menn fá meira út úr skipu- lögðu fiskeldi nú en þeir fá út úr hefðþundnum sjávarút- vegi. Liztau fyrrverandi sjávarút- vegsráðherra Norðmanna hefur sagt að fiskeldiö sé orðið þjóðinni verðmætara en olían þar sem fiskeldið væri auðlind sem Norðmenn sjálfir gætu stöðugt endurnýjað. Eldisstööin að innan og utan. Á annarri mynd- inni viröa þeir Hilmar, Skarphéðinn og Pétur fyrir sér eldiskerið, en á hinni sést að utanhúss- framkvæmdir eru enn í fullum gangi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.