Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Side 75

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Side 75
Brimlending meira eöa minna af aflanum seilaö á þar til gerö seilar- bönd og fiskurinn látinn út- byröis. Fjögur seilarbönd voru meö hverjum sexæring. Voru þau úr % þumlunga kaðli og um 6 álnir á lengd. Í annan enda seilarbandsins var fest snæri, sem dregið var i nálarauga. Nálin var úr hval- beini. Var hún jafnan geymd í skipinu, og sumir höfðu einn- ig varanálar. Þegar ég haföi seilaö um 60 fiska, héldumst viö ekki lengur viö sökum storms og urðum nauöugir viljugir að lenda. Var þá kom- iö óstjórnlegt rok, og uröu öll skip, sem komin voru upp á vikina, aö lenda. Varö þvi litið um hjálp hjá flestum. Spil- strengur okkar hafði verið dreginn niöur, og lendingin tókst ágætlega. Spilkróknum hafði veriö krækt i stefnis- lykkju skipsins, en i flýtinum haföi aöeins króksoddurinn komist i lykkjuna, og þegar þyngjast tók átakið á strengnum brotnaði spilkrók- urinn í bugnum. Var þá engin leið aö hífa skipið. Ég hélt skipinu viö og taldi mig úr hættu og lofaði i hljóði, hvaö vel heföi tekist. Skipiö var enn á floti aö aftan, og á næstu báru, sem var byrjun mikils ólags, sló skipinu flötu. Ég spyrnti viö til þess aö freista aö halda viö skipiö, en þaö kom aö engu haldi. Hentist ég á loft meö stjakann, þegar ólagiö skall yfir, og féll i sjóinn til hlés af skipinu. Náöi ég þar i stóran stein og hélt mér svo fast sem ég gat. Þegar ólagið var riðið af, var skipið komið inn fyrir vörina og sat þar þversum í uröinni og sinn steinninn inn úr hvorri siðu. Skipiö var fullt af sjó og hall- aöist fram i brimið. Ég lá landmegin viö skipiö og hélt mér þar sem fastast. Kom þá maður og náöi mér upp úr- sjónum. Var það sérstök mildi, aö ég skyldi ekki veröa undir skipinu. Þegar ég haföi áttaö mig og litast um, var ófagurt þaö, sem auga mætti. Alls staðar voru skip aö lenda, og öll brotnuðu þau meiraog minna. Um fimmtiu skip munu hafa verið á sjó frá Bolungarvik i þetta skipti, þar af lentu aðeins sjö skip, sem ekkert hlekktist á. Flest þeirra komu siðar um daginn. Lægði þá heldur veöriö og dró úr brim- inu. Ég náöi öllum lóðum og uppihöldum úr skipi minu, þótt það væri fullt af sjó, en mestallur fiskurinn tapaðist í lendingunni, nema seil, sem haföi orðið föst i botni framan við vörina. Varö aö manna skip til þess aö losa hana. Siðar um daginn, þegar nóg mannhjálp fékkst, náöist skipið. Var sleginn um þaö spilstrengur og siöan híft á tveim gangspilum. Skipiö var mikið brotiö, en kjölur og skuturóskemmdir. Ég man aldrei eftir öörum eins skemmdum i lendingu í Bolungarvik og þennan dag, og var þó alvanalegt, aö gat brotnaði, ef skipi sló flötu eöa skip datt á hliðina i niðursetn- ingu, einkum aö vetrinum, þegar kamburinn var frosinn. Næstu daga eftir skemmdirn- ar i lendingunni var sent i allar áttir til þess aö fá smiöi og efni til aðgerðanna. Tókst á ótrúlega skömmum tima aö gera viö skemmdirnar, svo miklar sem þær voru oft og tíðum. i brimlendingu er þaö áriö- andi aö fá sem mestan gang á skipið, svo þaö festist og komist sem hæst upp, um leiö og lent er. Brimróðurinn var nefndur lifróöur, og þá uröu allir ræöararnir aö taka á þvi, sem þeir áttu til. Formaöurinn biöur eftir lagi til lendingar. Beöiö er eftir síöustu báru af ólagi, þvi skipið fær þá mikla ferö til landtökunnar, og fest- ist i mölinni og dregur ekki út i útsoginu, enda er oftast eitt- hvert hlé milli ólaganna. Kom- ist skipiö ekki svo hátt, aö þaö sitji fast aö framan, er hætt viö, að næsta ólag slái þviflötu. Segir þá einn háseti minn að þaö sé hart aö flýja vörina sína, þegar aörir lendi heima hjá sér. Ég þoldi ekki frýjun þessa og breytti stefnu á Malir. Þegar ég réöst i það fyrstur manna aö róa vélbát i Bol- ungarvik, töldu flestir óráö aö hugsa til þess aö lenda þar slikum bát, þvi spaðarnir á vélinni myndu rekast i grjótiö og brotna. Ég tók þaö ráö aö lenda bátnum meö fullri ferö og stoppa vélina, um leið og skipið kenndi grunns. Lánað- ist þetta vel, og hefir þessi aöferö veriö viðhöfö siðan meö þeim árangri, aö engar skemmdir hafa orðiö á vél- bátum i lendingu i Bolungar- vikþessvegna. Sjóferðabæn. Myndina málaði Bjarni Jónsson og hún er í eigu Verka- lýðs- og sjómannafé- lags Bolungarvikur. Ég lá landmegin viö skipiöog héltmér þarsem fastast. VÍKINGUR 75
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.