Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Síða 76

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Síða 76
Stofnmæling botnfisk Ólafur K. Pálsson fiskifræöingur. Björn Æ. Steinarsson fiskifræðingur. Einar Jónsson fiskifræöingur. 76 VÍKINGUR Rannsóknir á botnlægum fiskum hafa verið stundaöar hér viö land frá því um síðustu aldamót, en þá hóf Bjarni Sæmundsson rannsóknir á þessu sviöi. Fram yfir miöja öldina beindust fiskirannsóknir einkum aö lifnaöarháttum fiska, svo sem vexti, kynþroska, fæöu og göngum. Á síðustu áratugum hafa rannsóknir í síauknum mæli beinst að stærö fisk- stofna og afrakstursgetu þeirra. Þessi þróun tengist mjög aukinni sókn í stofnana og vax- andi þörf fyrir mat á stærö þeirra og afrakstri sem grundvelli fyrir stjórn veiöanna. Stærö fiskstofna er metin meö ýmsum aöferöum. Svonefndri V.P.-greininga hefur veriö mest beitt til aö meta stærö botnlægra stofna. Aðferöin byggist á því aö afli fiskiskipa er greindur í aldursflokka og stærö stofnsins reiknuö út frá því, aö gefnum nokkrum öörum forsendum. Bergmálsmæling er önnur aöferð og nýrri og er einkum beitt á uppsjávarfiska, svo sem síld og loönu. Sú aðgerö hentar síöur til mælinga á botnlægum tegundum. Þriöja aöferöin, svonefnd stofnmæling botnfiska, byggist á því, aö gögnum er safnað með botnvörpu á útbreiöslusvæöi þess stofns eða þeirra stofna sem rannsaka á. Gagna- söfnun er því óháö afla fiskiskipa. Helstu kostir þessarar aðferöar miöaö viö V.P.-greiningu felast i nákvæmara mati á stærö stofns á liðandi stund og mun meiri upplýsingum um nýliö- un uppvaxandi árganga. Fyrsta verkefni af þessu tagi hér viö land hófst um miöjan 6. áratuginn. Þaö fólst í því aö togaö var á um þaö bil 20 stöövum á grunnslóö umhverfis landið á hverjum sumri i um þaö bil 10 ár. Gögn úr þessu verkefni voru þö ekki notuö til aö meta stærö fiskstofna, heldur fremur í almennum líffræöilegum tilgangi. Næsta verkefni beindist aö lifnaöarháttum þorskungviöis fyrir noröan land og austan og hófst áriö 1976. í þessu verkefni var togaö á um þaö bil 80 stöövum á uppeldisslóö þorsks. Helsta markmið þess var aö meta stærö uppvaxandi árganga þorsks. Áriö 1981 hófst umfangsmesta stofnmælingarverkefni til þessa. Þaö beindist aö öllum helstu botnlægum fiskum á íslandsmiöum og byggöist því á gagnasöfnun allt umhverfis iandiö. Voru teknar um þaö bil 200 stöövar allt niöur á 500 metra dýpi. Helsta markmiö þessa verkefnis var aö meta stærö mikilvægustu nytjastofna á íslandsmiöum. Af framansögöu er Ijóst aö umfang stofnmælingaverkefna hefur aukist verulega á undan- förnum árum. Jafnframt hafa skipulagning og aðferðir tekiö allmiklum framförum. Þrátt fyrir þaö hafa niöurstööur ekki uppfyllt þær ksöfur um nákvæmni sem gera veröur, þegar um er aö ræöa forsendur fyrir stjórn fiskveiöa. Því verkefni, sem lýst er í þessari grein, „Stofnmæling botnfiska á íslandsmiöum 1985“, var hleypt af stokkunum viö þessar aöstæöur. Helsta markmiö þess er aö meta stærö botn- lægra fiskstofna, einkum þorsks, meö aukinni nákvæmni og treysta þar meö visindalegan grundvöll fiskveiöistjórnar. Annaö mikilvægt markmiö er aö auka samskipti og samvinnu viö sjómenn og aöra aöila i sjávarútvegi meö þátttöku í sameiginlegu rannsóknaverkefni. Til þess aö ná þessum markmiöum var talið nauösynlegt aö safna gögnum á um þaö bil 600 stöövum allt umhverfis landið á tiltölulega skömmum tíma, eöa um þaö bil tveimur vik- um. Hafrannsóknastofnunin ræöur ekki yfir nægilegum skipakosti til slíkrar gagnasöfnunar á svo skömmum tíma. Af þeim sökum var leitaö samstarfs við útgeröarmenn, sem leigöu 5 togara til verkefnisins. Skipulagning og aðferðir Enda þótt verkefnið beinist aö öllum helstu botnlægum fiskstofnum, er eingöngu tek- iö tillit til þorskstofnsins viö skipulagningu þess, svo sem stofnstærðar, útbreiöslu og vaxtar. Taliö er best aö safna gögnum i mars, og liggja til þess eftirfarandi ástæöur: Hrygningarstofn þorsksins er helst aðgengilegur til mæl- inga á hrygningartima, þaö er i mars eöa april. I annan staö hafa fyrri rannsóknir sýnt að lóðréttar dægurgöngur þorsks eru mun minni i mars en á öðrum árstimum. Slikt telst verulegur kostur þar sem gögnum er safnað meö botnvörpu, og þvi æskilegt aö fiskur sé sem minnst laus frá botni. Loks hafa fyrri stofn- mælingaverkefni fariö fram i marsmánuði og þvi æskilegt aö svo verði einnig varóandi þetta verkefni vegna saman- burðarvið fyrri niöurstööur. Rannsóknasvæöiö miöast viö landgrunnið allt niöur á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.