Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Qupperneq 79

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Qupperneq 79
Stofnmæling lega minni en i venjulegu fiskitrolli þar sem lögö er áhersla á aö veiöa bæði stór- an fisk og ungviði. Möskvinn er 135 mm i fremri hluta vörp- unnar, 80 mm i millistykki og pokinn er klæddur með 40 mm möskva. Veiðiaðferð er einnig stöðl- uð eftir þvi sem kostur er. Toghraði er 3,8 sjm/klst og toglengd 4 sjm.. Ekki vartalið raunhæft að fastákveða lengd togvira fyrirfram, en þó mælt með um það bil þreföld- um virum miða við dýpi. Gert er ráð fyrir að sömu stöðvar, þ.e. sömu tog, verði endur- teknar i komandi leiðöngrum i þessu verkefni. Niðustöður Hér verður lýst almennum liffræðilegum niðurstöðum fyrir helstu fiskstofna, þ.e. þorsk, ýsu, ufsa, karfa, stein- bit og skrápflúru. Ennfremur verður gerð grein fyrir niður- stöðum varðandi stofnmat þessara tegunda. í fyrstu skal þó vikið stuttlega að umhverf- isþáttum og mælistærðum veiðarfærisins. Umhverfisþættir Hitastig sjávar við botn var mælt á 435 stöðvum í leið- angrinum og yfirborðshiti á 505 stöövum. Nákvæmni þessara mælinga er um það bil 0,1 gráða á Celsius. Sjáv- arhitinn reyndist óvenju hár miðað við árstima og hefur jafn hár sjávarhiti ekki mælst á þessum árstima frá þvi mælingar hófust árið 1970 (3. mynd). Vindhraði mældur í vind- stigum og ölduhæð lýsir þeirri óvenjulegu veðurbliðu sem ríkti á öllum miðum lengst af meðan á gagnasöfnun stóö Við mælingar á vörpunni i rannsóknaleiðangrinum kom í Ijós að höfuðlinuhæð er um 3 metrar að jafnaði. Áætlað er að bil milli vængenda sé um 17 metrar. Gagnasöfnun Fyrsti rannsóknaleiðangur fór fram 8.-25. mars 1985 á togurunum Arnar HU 1, Drangey Sk 1, Hoffell SU 80, Páll Pálsson IS 102 og Vest- mannaey VE 54. Þessir tog- arar eru smiðaðir eftir sömu teikningu i Japan á árunum 1972 — 73. Leiðangrar fóru fram í mjög góðu veðri, og voru teknar 595 togstöðvar á 75 úthaldsdögum eða tæp- lega 8 stöðvar á dag að jafn- aði. Gagnasöfnun beindist að öllum helstu botnlægum fisk- stofnum á rannsóknasvæð- inu, alls 27 talsins. Fiskarnir voru lengdarmældirog teknar kvarnir til aldursgreiningar. Hjá tegundum sem vaxa mishratt eftir kynferði, t.d. skarkola og hrognkelsi, var fiskurinn einnig kyngreindur. Á hverri togstöð voru upplýs- ingar skráðar um sjávarhita, veðurfar auk almennra upp- lýsinga um staðsetningu, dýpi o.þ.h.. Allar mælingar og upplýsingar voru skráðar jafnharðan inn á tölvu um borð i rannsóknatogurunum. Tiðni YFIRBORÐSHITI T(<jni B0TNHITI Tiðm VINDHRAÐI Tl(Jnj ÖLDUHÆÐ (3. mynd). Ætla verður að veðurlag kunni að reynast mun óhagstæöara i komandi leiðöngrum. Gert er ráð fyrir að nota mælistærðir veður- fars til þess að leiðrétta fyrir áhrifum veðurs og sjólags á veiðihæfni rannsóknatogar- anna. Veiðarfærið Eins og fram er komið áöur var toglengd ákveðin 4,0 sjó- milur. I raun var toglengd 4,0 3. mynd. Hitastig sjáv- ar, vindhraöi og öldu- hæð i rannsóknaleið- angri 8.-25. mars 1985. VÍKINGUR 79
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.