Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Side 83
Stofnmæling
Millj. fiska
B_______________
Þús. tonn
UFSI
iki.
RSuðursvœði
Norðursvœði
Millj. fisko
6_
4 6 8 10 12 14 Aldur (ór) 2
Þús. tonn
8 10 12 14
5.
4.
3.
2.
1.
oJII
steinbItur
2 4 6 8 10 12 14 16 18 Aldur (ór) 4 6 8 10 12 14 16 18
mjög lítiö áberandi i þessum
niöurstööum. Fyrri rannsóknir
á þorskungviði hafa sýnt að
mælingar á yngsta fiskinum
eru vandkvæöum háöar. Sá
fiskur viröist hafa tilhneigingu
til aö halda sig á grynnstu
slóö og er þvi tæpast að-
gengilegur i stofnmælingum
meö þotnvörpu fyrr en viö
tveggja til þriggja ára aldur.
I veiöistofni þorsks (fjög-
urra ára fiskur og eldri) var 5
ára fiskur af árgangi 1980
yfirgnæfandi i þyngd. Fjög-
urra ára, 6 og 7 ára aldurs-
flokkar voru nokkuð svipaöir
aö stærö. Átta til 10 ára fiskur
var lítt áberandi og eldri fiskur
var óverulegur hluti stofnsins.
i hrygningarstofni var hlut-
deild 5—7 ára fisks mest og
hlutdeild 8—10 ára fisks
nokkur, en þó mun minni en
yngri árganganna. Kyn-
þroska 5—7 ára fiskur var
einkum á noröursvæöinu, en
eldri kynþroska fiskur var al-
gengari á suöursvæöinu, þ.e.
hinni eiginlegu hrygningar-
slóö.
b) Ýsa.
Aldursdreifing ýsu eftir
svæöum sýnir aö uppvaxandi
eins til þriggja ára fiskur var
algengari á norðursvæðinu,
en eldir fiskur var algengar á
suöursvæöinu (6. mynd).
í uppvaxandi hluta ýsu-
stofnsins var þriggja ára fisk-
ur af árgangi 1982 fremur litiö
áþerandi. Er þaö i samræmi
viö niðurstöður annarra rann-
sókna um aö þessi árgangur
sé fremur lélegur. Eins og
tveggja ára ýsa af árgöngum
1983 og 1984 var mun meira
áberandi í fyrirliggjandi niöur-
stööum. Flún er talin nálægt
meöallagi aö stærö.
í veiöistofni (fjögurra ára
fiskur og eldri) var 5 ára ýsa
yfirgnæfandi í þyngd, eöa um
26% stofnsins. Fjögurra ára,
7 og 9 ára aldursflokkarnir
voru mjög sambærilegir að
stærö, eöa um 15% veiði-
stofnsins. Sex ára fiskur af
árgangi 1979 var lítt áber-
andi. Eldri ýsa en 10 ára var
óverulegur hluti stofnsins.
í hrygningarstonfi ýsu bar
mest á 5 og 7 ára fiski. Fjög-
urra ára, 8 og 9 ára fiskur var
einnig verulegur hluti hrygn-
ingarstofnsins. Aörir aldurs-
flokkar, einkum 10 ára fiskur
og eldri, höföu lítiö vægi i
hrygningarstofninum.
c) Ufsi.
Aldursdreifing ufsa eftir
svæöum sýnir að aldursflokk-
ar í veiöistofni (fjögurra ára
fiskur og eldri) og þriggja ára
fiskur voru mun algengari á
suöursvæöinu i mars1985 (7.
mynd). Aöeins tveir yngstu
aldursflokkarnir voru heldur
algengari á norðursvæðinu.
Uppvaxandi árganga (eins til
þriggja ára) gætti hins vegar
mjög litiö á heildina litiö. Svo
viröist því sem þessi hluti
ufsastofnsins sé litt veiðan-
legur i botnvörpu á rann-
sóknasvæöinu eöa haldi sig
utan þess svæöis.
i veiðistofni ufsa var 5 ára
fiskur af árgangi 1980 yfir-
gnæfandi miðað við þyngd,
eöa um 27% stofnsins. Fjög-
urra, 6, 7 og 9 ára aldurs-
flokkarnir voru sambærilegir
að stærö eöa 11—16%
stofnsins hver. Aðrir aldurs-
flokkarvoru mun minni.
I hrygningarstofni ufsa var
9 ára fiskur af árgangi 1977
mest áberandi. i heild standa
tiltölulega margri aldursflokk-
ar aö hrygningarstofni ufsans
eöa 5 — 14 ára fiskur og eru
þaö mun fleiri aldursflokkar
en hjá þorski.
d) Steinbítur.
Aldursdreifing steinbits eft-
ir svæöum sýnir aö langfiestir
aldursflokkar stofnsins voru
mun meira áberandi á noröur-
svæöinu (7. mynd).
7. mynd. Aldursdreifing
ufsa og steinbíts, ann-
arsvegar í fjölda fiska
eftir svæðum og
hinsvegar í þyngd eftir
kynþroska.
VÍKINGUR 83