Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Síða 83

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Síða 83
Stofnmæling Millj. fiska B_______________ Þús. tonn UFSI iki. RSuðursvœði Norðursvœði Millj. fisko 6_ 4 6 8 10 12 14 Aldur (ór) 2 Þús. tonn 8 10 12 14 5. 4. 3. 2. 1. oJII steinbItur 2 4 6 8 10 12 14 16 18 Aldur (ór) 4 6 8 10 12 14 16 18 mjög lítiö áberandi i þessum niöurstööum. Fyrri rannsóknir á þorskungviði hafa sýnt að mælingar á yngsta fiskinum eru vandkvæöum háöar. Sá fiskur viröist hafa tilhneigingu til aö halda sig á grynnstu slóö og er þvi tæpast að- gengilegur i stofnmælingum meö þotnvörpu fyrr en viö tveggja til þriggja ára aldur. I veiöistofni þorsks (fjög- urra ára fiskur og eldri) var 5 ára fiskur af árgangi 1980 yfirgnæfandi i þyngd. Fjög- urra ára, 6 og 7 ára aldurs- flokkar voru nokkuð svipaöir aö stærö. Átta til 10 ára fiskur var lítt áberandi og eldri fiskur var óverulegur hluti stofnsins. i hrygningarstofni var hlut- deild 5—7 ára fisks mest og hlutdeild 8—10 ára fisks nokkur, en þó mun minni en yngri árganganna. Kyn- þroska 5—7 ára fiskur var einkum á noröursvæöinu, en eldri kynþroska fiskur var al- gengari á suöursvæöinu, þ.e. hinni eiginlegu hrygningar- slóö. b) Ýsa. Aldursdreifing ýsu eftir svæöum sýnir aö uppvaxandi eins til þriggja ára fiskur var algengari á norðursvæðinu, en eldir fiskur var algengar á suöursvæöinu (6. mynd). í uppvaxandi hluta ýsu- stofnsins var þriggja ára fisk- ur af árgangi 1982 fremur litiö áþerandi. Er þaö i samræmi viö niðurstöður annarra rann- sókna um aö þessi árgangur sé fremur lélegur. Eins og tveggja ára ýsa af árgöngum 1983 og 1984 var mun meira áberandi í fyrirliggjandi niöur- stööum. Flún er talin nálægt meöallagi aö stærö. í veiöistofni (fjögurra ára fiskur og eldri) var 5 ára ýsa yfirgnæfandi í þyngd, eöa um 26% stofnsins. Fjögurra ára, 7 og 9 ára aldursflokkarnir voru mjög sambærilegir að stærö, eöa um 15% veiði- stofnsins. Sex ára fiskur af árgangi 1979 var lítt áber- andi. Eldri ýsa en 10 ára var óverulegur hluti stofnsins. í hrygningarstonfi ýsu bar mest á 5 og 7 ára fiski. Fjög- urra ára, 8 og 9 ára fiskur var einnig verulegur hluti hrygn- ingarstofnsins. Aörir aldurs- flokkar, einkum 10 ára fiskur og eldri, höföu lítiö vægi i hrygningarstofninum. c) Ufsi. Aldursdreifing ufsa eftir svæöum sýnir að aldursflokk- ar í veiöistofni (fjögurra ára fiskur og eldri) og þriggja ára fiskur voru mun algengari á suöursvæöinu i mars1985 (7. mynd). Aöeins tveir yngstu aldursflokkarnir voru heldur algengari á norðursvæðinu. Uppvaxandi árganga (eins til þriggja ára) gætti hins vegar mjög litiö á heildina litiö. Svo viröist því sem þessi hluti ufsastofnsins sé litt veiðan- legur i botnvörpu á rann- sóknasvæöinu eöa haldi sig utan þess svæöis. i veiðistofni ufsa var 5 ára fiskur af árgangi 1980 yfir- gnæfandi miðað við þyngd, eöa um 27% stofnsins. Fjög- urra, 6, 7 og 9 ára aldurs- flokkarnir voru sambærilegir að stærö eöa 11—16% stofnsins hver. Aðrir aldurs- flokkarvoru mun minni. I hrygningarstofni ufsa var 9 ára fiskur af árgangi 1977 mest áberandi. i heild standa tiltölulega margri aldursflokk- ar aö hrygningarstofni ufsans eöa 5 — 14 ára fiskur og eru þaö mun fleiri aldursflokkar en hjá þorski. d) Steinbítur. Aldursdreifing steinbits eft- ir svæöum sýnir aö langfiestir aldursflokkar stofnsins voru mun meira áberandi á noröur- svæöinu (7. mynd). 7. mynd. Aldursdreifing ufsa og steinbíts, ann- arsvegar í fjölda fiska eftir svæðum og hinsvegar í þyngd eftir kynþroska. VÍKINGUR 83
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.