Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Síða 87
Stofnmæling
Fjöldl fiska Fjöldi fiska
20
15
10
5
0
Fjöldi fiska Fjöldi fiska
150
120
90
60
30
0
1 2 3 4 5 6 Tímabil 1 2 3 4 5 6
600.
3 4 5 6 Tímabil 1 2 3 4 5 6
stofnsins haldi sig uppi i sjó
ofan viö veiöarfænö.
Stofnvisitala ýsu var 244
þúsund tonn fyrir heildarstofn
(staöalfrávik 23%) og 139
þúsund tonn fyrir hrygningar-
stofn. Meginhluti stofnsins
(78%) var á suðursvæðinu.
Visitala heildarstofns var
heldur hærri en stofnstærð
skv. V.P.-greiningu (225 þús-
und tonn). Visitala hrygning-
arstofns var hinsvegar 77%
af samsvarandi niöurstööu i
V.P.-greiningu.
Stofnvisitala ufsa var 44
þúsund tonn (staðalfrávik
27%), sem er aðeins 13% af
stofnstærö skv. V.P.-gein-
ingu. Visitala hrygningar-
stofna var 19 þúsund tonn
eöa 10% miðað viö V.P.-
greiningu. Ljóst er þvi aö
ufsastofninn er litt tiltækur til
rannsókna meö botnvörpu,
enda er hann talinn halda sig
aö verulegu leyti uppi i sjó.
Stofnvísitala karfa var 429
þúsund tonn (staðalfrávik
13%). Ekki liggur fyrir sam-
þærileg tala skv. V.P.-grein-
ingu, þar sem litið er á karfa-
stofninn viö Færeyjar, ísland
og Austur-Grænland sem
eina heild. Meginhluti stofns-
ins (76%) var á suðursvæð-
inu.
Stofnvisitala steinbits var
43 þúsund tonn (staðalfrávik
14%). Visitala hrygningar-
stofns var 32 þúsund tonn.
Meirihluti þessa stofns hélt
sig á norðursvæðinu. Saman-
burður við V.P.-greiningu er
ekki mögulegur.
Stofnvísitala skrápflúru var
49 þúsund tonn (staðalfrávik
6%). Skrápflúran hélt sig
einkum á norðursvæðinu, eða
76% stofnsins.
Eitt af meginmarkmiðum
þessa verkefnis er að auka
nákvæmni i stofnmati helstu
nytjafiska. Staðalfrávik er
mælikvarði á það hversu ná-
kvæmt matið er. Eftirfarandi
tafla sýnir hvaða breytingar
hafa orðið á staðalfráviki
stofnmatsins, i % af heildar-
stofni, miðað við fyrri sam-
bærilegar rannsóknir í mars
1982og1983:
Fjöldi tog- 1982 1983 1985
stööva 163 135 595
Þorskur 29 20 16
Ýsa 27 31 23
Karfi 19 25 13
Steinbítur 45 25 14
Skrápflúra 12 21 6
11. mynd. Dægurgöng-
ur: Breytileiki í fisk-
magni (fjöldi fiska í
staðal togi) við botn-
vörpu eftir tíma dags
hjá þorski, ýsu, ufsa,
karfa, steinbít og skráp-
flúru (tímabil 1=00—04,
2=04—08 o.s.frv..).
VÍKINGUR 87