Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Page 87

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Page 87
Stofnmæling Fjöldl fiska Fjöldi fiska 20 15 10 5 0 Fjöldi fiska Fjöldi fiska 150 120 90 60 30 0 1 2 3 4 5 6 Tímabil 1 2 3 4 5 6 600. 3 4 5 6 Tímabil 1 2 3 4 5 6 stofnsins haldi sig uppi i sjó ofan viö veiöarfænö. Stofnvisitala ýsu var 244 þúsund tonn fyrir heildarstofn (staöalfrávik 23%) og 139 þúsund tonn fyrir hrygningar- stofn. Meginhluti stofnsins (78%) var á suðursvæðinu. Visitala heildarstofns var heldur hærri en stofnstærð skv. V.P.-greiningu (225 þús- und tonn). Visitala hrygning- arstofns var hinsvegar 77% af samsvarandi niöurstööu i V.P.-greiningu. Stofnvisitala ufsa var 44 þúsund tonn (staðalfrávik 27%), sem er aðeins 13% af stofnstærö skv. V.P.-gein- ingu. Visitala hrygningar- stofna var 19 þúsund tonn eöa 10% miðað viö V.P.- greiningu. Ljóst er þvi aö ufsastofninn er litt tiltækur til rannsókna meö botnvörpu, enda er hann talinn halda sig aö verulegu leyti uppi i sjó. Stofnvísitala karfa var 429 þúsund tonn (staðalfrávik 13%). Ekki liggur fyrir sam- þærileg tala skv. V.P.-grein- ingu, þar sem litið er á karfa- stofninn viö Færeyjar, ísland og Austur-Grænland sem eina heild. Meginhluti stofns- ins (76%) var á suðursvæð- inu. Stofnvisitala steinbits var 43 þúsund tonn (staðalfrávik 14%). Visitala hrygningar- stofns var 32 þúsund tonn. Meirihluti þessa stofns hélt sig á norðursvæðinu. Saman- burður við V.P.-greiningu er ekki mögulegur. Stofnvísitala skrápflúru var 49 þúsund tonn (staðalfrávik 6%). Skrápflúran hélt sig einkum á norðursvæðinu, eða 76% stofnsins. Eitt af meginmarkmiðum þessa verkefnis er að auka nákvæmni i stofnmati helstu nytjafiska. Staðalfrávik er mælikvarði á það hversu ná- kvæmt matið er. Eftirfarandi tafla sýnir hvaða breytingar hafa orðið á staðalfráviki stofnmatsins, i % af heildar- stofni, miðað við fyrri sam- bærilegar rannsóknir í mars 1982og1983: Fjöldi tog- 1982 1983 1985 stööva 163 135 595 Þorskur 29 20 16 Ýsa 27 31 23 Karfi 19 25 13 Steinbítur 45 25 14 Skrápflúra 12 21 6 11. mynd. Dægurgöng- ur: Breytileiki í fisk- magni (fjöldi fiska í staðal togi) við botn- vörpu eftir tíma dags hjá þorski, ýsu, ufsa, karfa, steinbít og skráp- flúru (tímabil 1=00—04, 2=04—08 o.s.frv..). VÍKINGUR 87
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.