Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1986, Page 47

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1986, Page 47
FÉLAGSMÁL upp af fagskólum sjómanna þ.e. Stýrimannaskólanum i Reykjavik og Vélskóla ís- lands hafa veriö haldin víðsvegar um landið og verið vei sótt. Á árinu 1985 sóttu 200 sjó- menn réttindanám vélstjóra viðsvegar á landinu og frá því i haust hafa 90 sjómenn hafið nám i réttindanámi stýri- manna. Áhrif af þessu námi hafa þvi ekki enn komið fram í fækkun undanþága, en ættu að koma fram árið 1986. Á vormisseri 1986 verða haldin siðustu námskeið vélstjóra en að þeim tima liðnum munu undanþágur til vélstjóra sem hingað til hafa verið framlengdar verða tekn- ar til endurskoðunar hjá und- anþágunefnd. Námskeið skipstjórnarmanna verða hinsvegar einnig haldin næsta skólaár en þeim mun Ijúka á vormisseri 1987 og verða þá undanþáguveitingar til skipstjórnarmanna endur- skoðaðar með sama hætti. Nám vélavarða. I framhaldi af endurskoðun laga um atvinnuréttindi vél- stjóraog lagaum vélstjórnar- nám var ákveðið að bjóöa upp á kennslu i vélavarðanámi sem væri styttra nám en hið eiginlega vélstjórnarnám sem áður var og gæfi vélstjórarétt- indi á skip meö vélar allt aö 220 kw og vélavarðaréttindi á önnur skip i samræmi viö ofangreind lög. Nefndin vekur athygli á þeim miklafjölda undanþágu- manna i stöðu vélavarða og vill benda á nauðsyn þess að þoöið verði upp á nám véla- varöa i landshlutunum sem fyrst til að mæta þeirri þörf sem augljóslega er fyrir þetta nám. I nefndinni eiga sæti eftir- taldir: Magnús Jóhannesson, for- maður, Halldór Ibsen tilnefnd- ur af LIÚ, Helgi Laxdal til- nefndur af FFSÍ, Jónas Har- aldsson tilnefndur af LIÚ og Viöir Sigurðsson tilnefndur af FFSÍ. Aðalfundur Vélstjórafélags íslands Vélstjórafélag islands sem er landsfélag hélt aöalfund sinn þ. 1 2. jan. s.l. að Borgar- túni 18, Reykjavik. Félagiö starfrækir nú um- boðsskrifstofur á fimm stöð- um á landinu, Reykjavik, Stykkishólmi, Akureyri, Nes- kaupstað og Höfn i Horna- firði. Félagarnir eru nú um 2000 og stunda flestir hefö- bundin vélstjórastörf bæöi til sjós og lands. Á sjó á fiski- og farskipum en í landi við orku- ver, verksmiðjur og í frysti- húsum. Þó fjölgar þeim stöð- ugt sem stunda ýmis tækni- störf á almennum vinnumark- aöi. Á fundinum sem var fjöl- sóttur var gerð einróma sam- Menn voru alvörugefnir á aöalfundinum, eins og málefnum hæfir, enda voru alvarleg skref stig- in þar. VIKINGUR 47

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.