Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1986, Qupperneq 47

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1986, Qupperneq 47
FÉLAGSMÁL upp af fagskólum sjómanna þ.e. Stýrimannaskólanum i Reykjavik og Vélskóla ís- lands hafa veriö haldin víðsvegar um landið og verið vei sótt. Á árinu 1985 sóttu 200 sjó- menn réttindanám vélstjóra viðsvegar á landinu og frá því i haust hafa 90 sjómenn hafið nám i réttindanámi stýri- manna. Áhrif af þessu námi hafa þvi ekki enn komið fram í fækkun undanþága, en ættu að koma fram árið 1986. Á vormisseri 1986 verða haldin siðustu námskeið vélstjóra en að þeim tima liðnum munu undanþágur til vélstjóra sem hingað til hafa verið framlengdar verða tekn- ar til endurskoðunar hjá und- anþágunefnd. Námskeið skipstjórnarmanna verða hinsvegar einnig haldin næsta skólaár en þeim mun Ijúka á vormisseri 1987 og verða þá undanþáguveitingar til skipstjórnarmanna endur- skoðaðar með sama hætti. Nám vélavarða. I framhaldi af endurskoðun laga um atvinnuréttindi vél- stjóraog lagaum vélstjórnar- nám var ákveðið að bjóöa upp á kennslu i vélavarðanámi sem væri styttra nám en hið eiginlega vélstjórnarnám sem áður var og gæfi vélstjórarétt- indi á skip meö vélar allt aö 220 kw og vélavarðaréttindi á önnur skip i samræmi viö ofangreind lög. Nefndin vekur athygli á þeim miklafjölda undanþágu- manna i stöðu vélavarða og vill benda á nauðsyn þess að þoöið verði upp á nám véla- varöa i landshlutunum sem fyrst til að mæta þeirri þörf sem augljóslega er fyrir þetta nám. I nefndinni eiga sæti eftir- taldir: Magnús Jóhannesson, for- maður, Halldór Ibsen tilnefnd- ur af LIÚ, Helgi Laxdal til- nefndur af FFSÍ, Jónas Har- aldsson tilnefndur af LIÚ og Viöir Sigurðsson tilnefndur af FFSÍ. Aðalfundur Vélstjórafélags íslands Vélstjórafélag islands sem er landsfélag hélt aöalfund sinn þ. 1 2. jan. s.l. að Borgar- túni 18, Reykjavik. Félagiö starfrækir nú um- boðsskrifstofur á fimm stöð- um á landinu, Reykjavik, Stykkishólmi, Akureyri, Nes- kaupstað og Höfn i Horna- firði. Félagarnir eru nú um 2000 og stunda flestir hefö- bundin vélstjórastörf bæöi til sjós og lands. Á sjó á fiski- og farskipum en í landi við orku- ver, verksmiðjur og í frysti- húsum. Þó fjölgar þeim stöð- ugt sem stunda ýmis tækni- störf á almennum vinnumark- aöi. Á fundinum sem var fjöl- sóttur var gerð einróma sam- Menn voru alvörugefnir á aöalfundinum, eins og málefnum hæfir, enda voru alvarleg skref stig- in þar. VIKINGUR 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.