Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Blaðsíða 13

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Blaðsíða 13
Þetta er um alltaf sama aðdráttaraflið i mínum huga.“ En þetta er einangrað samfélag, togaramennskan ...? „Mérfinnst þaö ekki ókost- ur. Vissulega er þetta litið samfélag sem maður býr lengst af við af árinu, en mennirnir sem tilheyra því þekkjast lika þeim mun betur. Samstillingin er einstaklega mikil. Og þó svo menn hendi úr sér, þegar mikið er um að vera, er það aldrei erft. Kynn- in eru einfaldlega hafin yfir það.“ Getur þetta ekki gert mönn- um erfitt um vik að aðlagast lífinu í landi, vilji þeir skipta um starf? „Ég er hræddur um það. Ég held aö allir sjómenn, sem eru fiskimenn af alvöru, verði háðir hafinu á einhvern hátt. Ég finn stundum til ákaflega sterkrar löngunar til að sigla út eftir fáeina daga i landi, enda er þetta einstök veröld þarna úti fyrir. Ég get til dæm- is ekki imyndað mér glæsi- legri aðstæður en innan um hafís á heitri sumarnótt i mokveiði. Finnst þér þú hafa ein- angrast frá lífinu í landi eftir aldarfjórðung úti á hafi? „Nei, það finnst mér ekki. Sjómennskan hefur siður en svo sett mig úr takti viö samfélagið. Ég þekki þjóðlífið í landinu og það kemur til af því að ég hef, jafnframt sjó- mennskunni, sökkt mér niður í félagsmálin i landi. Núna er svo komið aö helmingurinn af minum tima fer i þaö aö ann- ast mál minnar stéttar." Beint á fullt í félagsmál Guðjón lét fyrst til sín taka i þessu sambandi innan Skipstjóra- og stýrimannafé- lagsins Bylgjunnar og varð siðar formaður þess árið 1975. Hvort það hafi veriö mestan part af metnaði, er hann ekki viss um, en finnst hitt Ijósara að hann hafi alla tið haft tilhneigingu til að komast áfram i því sem hann tekur sér fyrir hendur. Hann sé skorpumaður, taki verkin með áhlaupi og þaö hafi með- al annars sannast i félags- málunum „þar sem ég fór beint á fullt“. Honum finnst nefnilega betra að sleppa hlutunum frekar en að hangsa yfir þeim, vinna þá til fulls eða byrja ekki á þeim. Og hvað félagsmálin varðar: Sökkva sér i þau eða sjá á bak þeim. Plottið var svo sem ekki ógurlegt i kringum kjör hans til forseta Farmanna- og fiskimannasambands islands sumarið 1983. Hann hafði betri fjarvistarsönnun en svo i þvi máli að hægt sé að væna hann um áróðursbrögö; var ekki mættur á þingið fyrr en á öðrum degi vegna þess að ekki var flugveður að vestan. Mótframboð var dregið til baka og hann stóð uppi sem sigurvegari nýfloginn suður. „Það kom mér frekar á óvart að ég skyldi hafa verið beð- inn um að gefa kost á mér i þetta starf. En mér fannst þetta vera spurning um vissa hollustu, velti málinu fyrir mér i viku, og veitti svo jáyrði mitt.“ Pólitík truflar ekki FFSÍ Þegar hann er spurður að þvi hvort hann hafi innleitt mikla pólitik i þetta stéttar- samband er hann einfaldlega hissa, en svarar þvi svo til að hann geti ekki séð það, hnykkir reyndar á segist halda að mjög lítillar pólitikur 1 gæti í FFSÍ. Menn láti ekki flokkshagsmuni ráða þar gerðum sinum og, hvaö hann sjálfan varði, þá gæti hann þess vel að láta ekki skoöan- ir sínar trufla sig í starfi. Hann sé ekki fulltrúi neins nema stéttar sinnar i þessu em- bætti. En er hann umdeildur for- seti? „Það er nú vont fyrir mig að dæma það. En ég get ekki imyndað mér aö allir innan sambandsins séu sáttir við mig, enda væri það óraunhæf bjartsýni. Ég held samt sem áður að mikill meirihluti fé- lagsmanna styðji það sem ég hef verið að vinna aö i sam- bandinu á undanförnum árum. Hvort þeim likar við persónuna og sumar hans Skipstjórinn um borð í skipi sinu. ... ég get ekki ímyndaö mér að allir innan sam- bandsins séu sátt- ir viö mig,... VÍKINGUR 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.