Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Blaðsíða 56
Utanúrhcimí
Skálanes
299 brt. 715 tdw.
Norröna
7.457 brt. 1.800 tdw.
Krosstindur
300 brt, 598 tdw.
Lidartindur
1.797 brt, 2900 tdw.
56 VÍKINGUR
Færeysk
kaupskipaútgerð:
eysku kaupskipanna, eru
mjög dýr skip. Má þar nefna
erlendis. Skip Global Chemi-
cal Tankers, Thorshavn eru
af stærðinni 4000—4200
tonn dw. mjög dýr og fullkom-
in skip. Skip eins og Her-
borg/Karolina 1700 tonn dw.
hafa 9 manna áhöfn. Svan-
ur/Valur 1300 tonndw. hafa 7
manna áhöfn, svo dæmi sé
nefnt. Á smáum kaupskipum,
vegur mannahald þyngra, en
á stærri skipum. Færeyskir
yfirmenn eru launaðir miðað
við 12 klst. vinnu dag hvern,
(yfir 80% islenskra kaup-
skipa eru gerð út með
2-skiftum vöktum) og fá fær-
eyskir yfirmenn 15 frídaga á
mánuði til viðbótar fasta-
kaupinu hvern mánuð. Fær-
eyskt kaup er eftirfarandi i
dag samkvæmt færeyskum
launataxta: Miðað er við 6
ára starfsaldur
Skipstjóri 27.142 dkr. 15 frid. 13.571 fæöisp. 765 alls 41.478.
Yfirstýrim. 23.440 11.720 765 35.925.
1. stýrim. 20.973 10.487 765 32.225.
Fyrst Færeyingar geta gert
út kaupskip á erlendan mark-
að, þá ættu islendingar að
geta það líka. Launakostnað-
urinn islenski, er um helftin af
þeim færeyska, og fjöldi
áhafnarmeðlima svipaður.
Færeyski kaupskipaflotinn,
er á skrifandi stundu um eða
yfir 50 kaupskip. Sum fær-
Svaninn, og systurskip hans,
en þau kosta um 400 millj. isl.
kr. pr. skip. Koma þessi skip
við á íslandi reglulega. Stærri
hluti færeysku skipanna
kemur aldrei til Færeyja,
heldur eru einungis í förum
I islenskum kr. eru launin
eftirfarandi: 20+15 fríd. +
kostpen. Skipstjóri: 228.129
isl. Yfirstýrimaður: 197.875
kr. isl. og 1. stýrimaöur
177.238 kr. isl. Færeysk kr.
reiknuð á 5,50 kr. isl. Þessi
launatafla, er frá Global
Chemical Tankers i Thors-
havn. Þá má og geta þess að
ef útivist fer yfir 4 mánuði
bætist mjög við fridaga. Eftir
eins árs starf, á hver yfirmaö-
ur rétt á að hafa konu sina
frítt um borð í þrjá mánuði, og
greiðir utgerðin 5000 dkr. í
ferðakostnað konunnar
(27.500 kr. isl.). Ég hvet is-
lenska farmenn, er vinna
tvískiftar vaktir að bera mán-
aðarlaun sin saman viö þess-
ar launatöflur. Eftir því sem
ég fæ bezt séð slefum við
liðlega helftina. Ég læt svo
fylgja með nokkrar myndir af
hinum færeysku skipum, til
að sýna fjölbreytnina í
kaupskipaflota þeirra.