Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Blaðsíða 39

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Blaðsíða 39
Diddi og Daddi sáiu á barn- um og þvinganir hurfu á sama hraöa og innihald giasanna. — Ég skal játa þaö hrein- skilnislega fyrir þér, sagöi Diddi, aö ég haföi ekki kyn- feröisleg mök viö konuna mína fyrr en viö vorum gift. Geröir þú þaö? — Ég er ekki viss. Hvaö heitir hún aftur? Þegar maður liggur í rúminu með heitri, yndislegri stelpu og finnur hvernig and- ardrátturinn verður hraðari, blóðrásin eykst, augun drag- ast saman, það er klukkna- hljómur i eyrunum og manni finnst eins og hjartað hafi stoppað, þá er timaþært aö hugsa sig um. — Annaðhvort hefur þessi stelpa kveikt í mér fyrir alvöru, eða þá aö maðurinn hennar hefur komið heim og lamið mig i hausinn með straujárninu. Stelpur, þiö getiö veriö viss- ar um aö þaö veröur fjörugt partí sem þiö eruö boönar í, ef þiö spyrjiö bjóöandann hvort þiö eigið aö vera i síöum kjól eöa stuttum, og hann segir „nei“. Eftir giftinguna Háum kofa herrans í hörð varofin snara. Ég hef lofaö aldrei i annaðklof að fara. Af gulnuðum blöðum gamlir brandarar Flestir karlmenn sem komnir eru undir fertugt hafa sjálfsagt á yngri árum staðið i stimabraki við að losa brjóstahaldara af ungum stúlkum eftir ball eða við aðrar aðstæður, og fundist eins og stór áfangasigur væri unninn þegar það tókst. En þá kom lika stundum á dag- inn að þessar stóru kúlur sem strekktu á peysunni voru gerðar af öðru efni en þvi sem menn langaði til að fara höndum um. Nú til dags ganga stúlkurnar ekki lengur með það plagg. Á þeim liönu dögum gerðist það einu sinni að eiginmaðurinn kom heim aldeilis Ijónkátur, og sagði sinni ektavígðu að hann hefði náð i fjögur svo að segja ó- slitin dekk á slíku gjafverði að það hefði engin leið veriö aö standast boðið. Kerlingin ærðist: Þarna er ykkur karlfiflum rétt lýst bla- bla-bla og mumle-mumle- mumle, og þú sem átt ekki einnu sinni bíl. Eiginmaðurinn hlustaði sallarólegur á ádrepuna, en, þegar frúin þagnaði loksins, sagði hann: O, ég veit nú ekki betur en þú sért alltaf að kaupa brjóstahaldara. Eftir siðari heimstyrjöldina skapaðist sérstætt ástand i Þýskalandi vegna þess hve margir karlmenn féllu á vig- völlunum. Sagt var að konur hefðu þá greitt fyrir blíðu karla og var gangverðið taliö vera um það bil tvö þúsund krónur á núverandi gildi pen- inga. Þá var það að merkilegur maður í íslensku þjóðlifi — við segjum ekki hver — fór i gleðskap með konu sinni og þar kom þetta sérstaka ástand í Þýskalandi til um- ræðu. Merkilegi maðurinn sagði að liklega væri best að notfæra sér aðstæður, flytja til Þýskalands og lifa þar i lúxus af svona fengnum tekj- um. Það hnussaði í frúnni: Mér þætti gaman að sjá þig lifa lúxuslífi af fjögur þúsund krónum á mánuði. Og svo var það kona stýri- manns á Fossunum sem kvaddi hann með kossum og annarri blíðu, þegar hann fór á sjóinn, en bætti svo við i strangari tón: Vertu svo ekk- ert að kaupa það sem þú færð ókeypis hér heima hjá mér. G A B B L A R I N N Stoliö og staöfært úr FISKAREN. VÍKINGUR 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.