Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Blaðsíða 23

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Blaðsíða 23
Erindi fluft á sjávarútvegssýningunni í Þrándheimi í ágúst síðast liðnum nýst á þennan hátt er háð því hvort tekst að þróa tækni sem gerir hagkvæmt að vinna nægilega gæðaríkt surimi úr feitum uppsjávarfiski. Japanir hafa um hrið unnið að því að nota sardinur i þessum til- gangi. Þær tilraunir hafa enn ekki borið tilætlaðan árangur. Frá næringarsjónarmiði er surimi úr feitum fiski fremra hinu hefðbundna surimi sem er unnið úr tiltölulega mögr- um fiski. Aðrir eiginleikar svo Höfundar tala um að fram- leiðsluvörur hafi sin „ævi- skeið“ sem markist af þróun- arskeiði, vaxtarskeiði, full- oröinsskeiði (hámarki) og loks hnignunarskeiði sem Ijúki með þvi að varan hverfur af markaðnum. Fyrir u.þ.b. 10 árum síðan var enginn sem lét sér detta í hug að heim- færa þessa kenningu uþþ á fiskimjölsiðnaðinn, fiskimjöl væri og hlyti ávalt að verða undirstaða fóðuriönaðarins. Nú hefur annað komið i Ijós. Fóðuriðnaðurinn er nú að mestu orðinn óháður fiski- mjölsiðnaðinum. Mestallt fóður er allt eins hægt að framleiða úr plönturikinu, úr tilbúnum amínósýrum að við- bættum vítamínum o.s.frv.. Vegna þessarar samkeþþni á fóðurmarkaðnum hefur verð falliö á fiskimjöli sem gerir fiskimjölsframleiðslu trauðla arðbæra i Noregi. Sildar- og fiskimjölsframleiðslan í Nor- egi er uþp á rikisstyrkina komin i dag. Höfundar telja aö fiski- mjölsiðnaðurinn geti ekki haldiö uppteknum hætti við heföbundna framleiðslu án sem áferð og hleypni eru engu siðri en þegar hráefnið kemur úr mögrum botnfiski. Vandamálið felst í að fá fram lit og bragð á afurðina sem er sambærilegt við hefðbundna framleiðslu, auk þess sem geymsluþol er minna. Þá má nefna að magn surimi sem fæst úr feitum uppsjávarfiski er u.þ.b. 15% minna en það sem fæst úr hefðbundnum tegundum. Arðsemi slikrar framleiðslu er því undir þvi komin að hægt verði að nýta þess að gerast enn háðari rikisstyrkjum. Greinin verði að leita nýrra leiða út úr kreþpunni. Nýjar afurðir og nýjar framleiðsluaðferðir séu það eina sem mögulega geti komið þessari atvinnugrein til bjargar, sérlega þó þeirri hliö sem vinnur úr upþsjávarfiski. Möguleikar á jákvæðri framvindu finnast annars vegar í að 1) fullnægja viss- um kröfum sem þegar eru til staðar á markaðnum, hins vegar i 2) tækninýjungum sem skapað gætu nýja mark- aði. Á heimsmarkaðnum verður æ meiri þörf fyrir fiskafurðir Hjarta- og æðasjúkdómar valda fólki um allan heim æ meiri áhyggjum. Fiskneysla hefur sýnt sig vera fyrirbyggj- andi gagnvart þessum sjúk- dómum. Þetta hefur eðlilega leitt til aukins áhuga á fisk- neyslu. Við horfum fram á geysilega aukna eftirsþurn. Þar sem flestir fiskistofnar sem nýtast beint til manneld- is eru þegar fullnýttir er nokk- uð augljóst aö miklu af upp- úrganginn til verðmætasköp- unar. Stofnar af feitum uppsjáv- arfiski i heiminum i dag fara að mestu í bræðslu. Afkasta- geta þessara stofna er áætl- uð mun meiri en það magn sem þarf til að dekka framtið- arþörf til framleiðslu á surimi. Norðmenn skoða nú mögu- leikana á aö nota ýmsa af sínum uppsjávarstofnum til surimiframleiðslu t.d. sild, kolmunna og makril. sjávarfiski sem fram að þessu hefur farið i dýrafóður skal beint til manneldis innan tiðar. Markaðurinn biður hrein- lega eftir nýjum afurðum. Meginhlutverk fiskiðnaðarins verður aö aölaga hinar nýju afurðir þannig að þær falli sem best að hefðbundnum neysluháttum á hverju mark- aðssvæði. Fiskeidi Allt bendir til þess að fisk- eldi veröi um ófyrirsjáanlega framtíð vaxandi atvinnugrein. Mögulegt er hreinlega aö allt fiskimjöl sem framleitt verður i Noregi i framtíðinni fari beint sem fóður til fiskeldis. Nor-Fishing Nýir möguleikar/Nýjar afurðir í fiskimjölsiðnaðinum Ole Engerfrkvst. Norsildmel, Bergen. Nils Urdahl frkvst. Sildolje- og Sildmelindustriens Forskningsinstitutt. Hvaöa fiskistofnar geta nýst á þenn- an hátt er háö því hvort tekst aö þróa tækni sem gerir hagkvæmt aö vinna nægilega gæöaríkt surimi úr feitum uppsjávar- fiski. VÍKINGUR 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.