Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Blaðsíða 35

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Blaðsíða 35
kvótanum Hið alsjáandi auga fylg- ist með hverju skipi, til að varna þvi veiöi um- fram sinn kvóta. fyrir . „reddinga“-vagninn, enda þeir sú stétt manna, sem einna liklegastir eru til aö hafa afskipti af málum, sem heyra alls ekki undir verksviö þeirra. Þaö er ekki fyrr en á allra siðustu timum aö þaö er loks oröið svo, aö menn komast ekki upp meö hvaö sem er i útgerö, frekar en annarri starfsemi, og jafn- vel er fariö aö bjóöa upp skip, sem heföi þótt óhugsandi fyr- irfáeinum árum. En er til þaö skipulag á is- lenskum sjávarútvegi, sem getur látið útveginn ganga án of náinna afskipta hins opin- bera af rekstrinum? Skil- greina veröur þaö sem einfalt meginmarkmiö, aö til þess aö sjósókn verði sem arðbærust fyrir þjóöarbúiö i heild veröur aö veiöa þann afla, sem hagkvæmt er að vinna, meö eins fáum skipum og nokkur er kostur. Til aö ná þessu markmiði er i reynd ekki um margar leiðir aö velja. Hér kemur til kvótakerfið, sem nú er viö lýði, og skekkir talsvert þá framtiöarsýn, sem viö ættum aö geta gefið okk- ur um aröbæra útgerð. Þvi miður virðist sem svo, aö menn séu aö „festast'1 í kvóta, þ.e. að menn séu farnir aö sætta sig viö bráðabirgða- lausnina sem viðvarandi framtiöarskipulag. Ljóst má hinsvegar vera, aö til lengri tíma litið dregur kvótinn úr hagkvæmni, þar sem veiði- geta flotans er nú langt um- fram aflamagn og haldiö er til veiða mun fleiri skipum en þarf, til aö ná hinu setta marki. Þegar kvótanum sleppir Ekki er seinna vænna aö fara aö huga að þvi, hvernig megi meö bestu móti vinna sig frá kvótanum og þeim takmörkunum sem beitt hefur veriö hin siöari ár. Umræöa um hvað taki viö að afloknum kvóta er enn ekki hafin né heldur leitin aö leiöum sem búið geta útgerö skilyrði til hagkvæmra veiða um ókomin ár. Dr. Rögnvaldur Hannes- son, prófessor i fiskihagfræði viö viðskiptaháskólann i Bergen, viðraði nýstárlegar hugmyndir er hann var hér á ferö i desember i fyrra. Þar leyfir hann sér frumlega hugsun og vangaveltur um grundvallaratriöi, munaö sem viö höfum allt of lengi neitað okkur um. Umhugsunarefni af þvi tagi, sem erfitt er aö finna staö i dægurþrasinu. Rögnvaldur stakk upp á því, aö leyfðum hámarksafla viö Island yröi skipt niður á alla núlifandi Islendinga og fengju þeir bréf upp á það, sem þeir gætu hagnýtt sér aö vild. Næsta skref yrði, aö menn reyndu annaöhvort að veiöa þann afla, sem þeir heföu bréf upp á, eöa þaö VÍKINGUR 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.