Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Síða 35

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Síða 35
kvótanum Hið alsjáandi auga fylg- ist með hverju skipi, til að varna þvi veiöi um- fram sinn kvóta. fyrir . „reddinga“-vagninn, enda þeir sú stétt manna, sem einna liklegastir eru til aö hafa afskipti af málum, sem heyra alls ekki undir verksviö þeirra. Þaö er ekki fyrr en á allra siðustu timum aö þaö er loks oröið svo, aö menn komast ekki upp meö hvaö sem er i útgerö, frekar en annarri starfsemi, og jafn- vel er fariö aö bjóöa upp skip, sem heföi þótt óhugsandi fyr- irfáeinum árum. En er til þaö skipulag á is- lenskum sjávarútvegi, sem getur látið útveginn ganga án of náinna afskipta hins opin- bera af rekstrinum? Skil- greina veröur þaö sem einfalt meginmarkmiö, aö til þess aö sjósókn verði sem arðbærust fyrir þjóöarbúiö i heild veröur aö veiöa þann afla, sem hagkvæmt er að vinna, meö eins fáum skipum og nokkur er kostur. Til aö ná þessu markmiði er i reynd ekki um margar leiðir aö velja. Hér kemur til kvótakerfið, sem nú er viö lýði, og skekkir talsvert þá framtiöarsýn, sem viö ættum aö geta gefið okk- ur um aröbæra útgerð. Þvi miður virðist sem svo, aö menn séu aö „festast'1 í kvóta, þ.e. að menn séu farnir aö sætta sig viö bráðabirgða- lausnina sem viðvarandi framtiöarskipulag. Ljóst má hinsvegar vera, aö til lengri tíma litið dregur kvótinn úr hagkvæmni, þar sem veiði- geta flotans er nú langt um- fram aflamagn og haldiö er til veiða mun fleiri skipum en þarf, til aö ná hinu setta marki. Þegar kvótanum sleppir Ekki er seinna vænna aö fara aö huga að þvi, hvernig megi meö bestu móti vinna sig frá kvótanum og þeim takmörkunum sem beitt hefur veriö hin siöari ár. Umræöa um hvað taki viö að afloknum kvóta er enn ekki hafin né heldur leitin aö leiöum sem búið geta útgerö skilyrði til hagkvæmra veiða um ókomin ár. Dr. Rögnvaldur Hannes- son, prófessor i fiskihagfræði viö viðskiptaháskólann i Bergen, viðraði nýstárlegar hugmyndir er hann var hér á ferö i desember i fyrra. Þar leyfir hann sér frumlega hugsun og vangaveltur um grundvallaratriöi, munaö sem viö höfum allt of lengi neitað okkur um. Umhugsunarefni af þvi tagi, sem erfitt er aö finna staö i dægurþrasinu. Rögnvaldur stakk upp á því, aö leyfðum hámarksafla viö Island yröi skipt niður á alla núlifandi Islendinga og fengju þeir bréf upp á það, sem þeir gætu hagnýtt sér aö vild. Næsta skref yrði, aö menn reyndu annaöhvort að veiöa þann afla, sem þeir heföu bréf upp á, eöa þaö VÍKINGUR 35

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.