Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Blaðsíða 49

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Blaðsíða 49
Greinar frá Siglingamálastofnun notað yrði i þessum tilgangi, með leiðbeiningum um gerð hennar. Við gerð formsins var stuðst við norskar neyðar- áætlanir og form sem komið hafa með innfluttum notuðum fiskiskipum. Auk formsins, sem ætlast er til að skipstjórnarmenn á hverju skipi fylli út, hafa verið útbúin fyrirmæli til einstakra yfirmanna um hvernig bregð- ast eigi við beri hættu að höndum. Fyrirmælin eiga að hanga uppi i vélarúmi, brú og vistarverum viðkomandi yfir- manna eftir þvi sem við á og eru þvi hluti af neyðarskipu- lagi skipsins. Við gerð formsins höfum við notið aðstoðar eigenda og skipstjóra tveggja skipa þ.e. Hjörleifs RE-211 og Staf- ness KE-130. Neyðaráætl- anir hafa verið gerðar fyrir hvort skip um sig af áhöfnum þeirra. Forminu munu fylgja Ijósrit af neyðaráætlunum þessara skipa ásamt áætlun, sem gerð var hjá Siglingamála- stofnun til leiðbeiningar við gerð neyðaráætlunar. Þá hafa þessi mál verið rædd á öryggisnámskeiðum Slysavarnafélags íslands um borð i Sæbjörgu og hefur Þorvaldur Axelsson erindreki aðstoöað okkur í hvívetna. Gert er ráð fyrir að prentun formsins verði lokið um 15. nóvember og veröa þau af- greidd á skrifstofu Siglinga- málastofnunar rikisins og hjá skipaskoðunarmönnum viðsvegar um land eftir þann tima. Öllum er Ijóst að ekki er nægjanlegt að útóúa form fyrir slikar neyöaráætlanir, þau verða gagnslaus liggj- andi óútfyllt i skúffu. Við ósk- um því eftir aðstoð allra sjó- manna við að framfylgja þessum reglum, þær eru mik- ilsvert atriði i öryggismálum sjómanna, gerðar fyrir þá til aö auðvelda rétt viðbrögð beri hættu að höndum. Björgun úr köldum sjó Fjölmörg dauðsföll vegna drukknunar verða hér við land á hverju ári, á hafi úti, í höfnum, ám og vötnum. Á tímabilinu 1974 til 1983 drukknuðu hér viö land 128 manns. Rannsóknir erlendis sýna að ofkæling (hypother- mina) er helsta dánarorsök þeirra sem talið er að hafi drukknað. Titanic slysið er hörmulegt dæmi um afleiðingar þess að lenda i köldum sjó. Að miklu leyti vegna skorts á viðbún- aði, skjólfötum, fleytibúnaði og þekkingu á þvi hvernig unnt er að bjarga sér, voru allir þeir 1489 menn, sem lentu í 0°C köldum sjónum, látnir þegar þjörgunarskipið kom á vettvang til hjálpar, einni klukkustund og fimmtíu mínútum eftir að skipið sökk. Fjölda manns hefði mátt þjarga ef skipbrotsmennirnir hefðu betur þekkt hvernig á að verjast ofkælingu. Nærri allir sem komust í björgunar- bátana lifðu af slysið. Nýlega kom út á vegum Siglingamálastofnunar í samvinnu við öryggismála- nefnd sjómanna bæklingur er nefnist „BJÖRGUN ÚR KÖLDUM SJÓ“. Ætlunin með bæklingi þessum er að reyna að fækka slysum vegna drukknunar, með því að brýna fyrir sjómönnum og öðrum rétt viðbrögð i sjávar- háska. í bæklingnum kemur fram hvernig menn geti haft áhrif á þann tíma sem þeir geta lifað i köldum sjónum SÉRRIT SIGLINGAMÁLA- STOFNUNAR RlKISINS NOTKUN GÚMIVIÍBJÖRGUNAR- BÁTA með réttum viðbrögðum. Þá er skýrt itarlega frá áhrifum kulda á likamann og með- höndlun manna sem náðst hafa úr sjó en orðið fyrir of- kælingu. Að lokum er fjallað um kuldaáverka og helstu einkenni. Bæklingurinn styðst að verulegu leyti við bækling er Alþjóðasiglingamálastofnun- ina (I.M.O.) gaf út 1982 (A Pocket Guide to Cold Water Survival). SÉRRIT SIGLINGAMÁLA- STOFNUNAR RÍKISINS LÆKNINGABÓK fyrir sjófarendur Þóröur Þórðarson. SÉRRIT SIGLINGAMÁLA- STOFNUNAR RlKISINS BJÖRGUN ÚR KÖLDUM SJÓ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.