Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Blaðsíða 22

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Blaðsíða 22
Nor-Fishing Bjöm G. Jónsson liffræöingur þýddi, stytti og endursagði Sjávarútvegsráöherra Norömanna, Bjarne Mörk Eidem, skoöaöi sýninguna í fylgd Per Berge framkvæmda- stjóra Nor-fishing. Möguleg framleiösla á surimi úr „iðnaðarfiski“ Johannes Opstvedt og Eyolf Langmyhr Sildolje- og Sildemelsindustriens Forskningsinstitutt 22 VÍKINGUR Surimi er s.k. þveginn og stöðuggerður fiskmassi og er hefðbundin framleiðslu- og neysluvara í Japan. Á síðasta áratug hófu Japanir útflutn- ing á surimi til Bandarikjanna. Þá höfðu krabba- og skel- dýraveiðar brugðist í Banda- rikjunum og Japanirnir pöss- uðu upp á að bragðbæta sur- imi með „essensum" frá krabba- og skeldýrum. Það er styst frá þvi að segja aö við- tökurnar á hinum nýja mark- aði uröu framar öllum vonum. Frá því 1981 hefur neysla á surimi i Bandaríkjunum auk- ist um 100% á ári, úr nokkr- um tonnum i 20 þús. tonn árið 1985. Samt sem áðureru það Japanir sem bæði neyta og framleiöa um 90% af öllu þvi surimi sem selt er. Ekki er gert ráð fyrir auk- inni eftirspurn í Japan en á Vesturlöndum og þá sérstak- lega í Bandarikjunum er gert ráð fyrir stórfelldri aukningu. Hversu mikil aukningin verð- ur ræðst af því hversu tekst til um kynningu vörunnar. Bjartsýnustu spár gefa til kynna eftirspurn upp á 225 þús. tonn i Bandarikjunum árið 1990. U.þ.þ. 60 tegundir fiska hafa verið notaöar til fram- leiðslu á surimi svo vitaö sé. Langmesta magnið kemur þó úr Alaska ufsanum (Alaska pollock) eða um 90%. Sá stofn er nú fullnýttur og búist er við minnkun i leyfilegu veiðimagni. Minnkaða veiði á Alaska ufsa er tæpast hægt að bæta upp með veiöi á öörum tegundum sem hingað til hafa nýst til framleiðslu á surimi. Með bara óbreyttri neyslu verður að öllum likind- um „gat“ i framboði á surimi upp á 100—200 þús. tonn fiskjar á ári sem verður að taka af e.h. fiskistofnum sem ekki hafa verið notaðir í þessu skyni áður. Ef svo er gert er ráð fyrir að eftirspurn haldi áfram aö aukast næstu árin i sama takt og áður, má gera ráð fyrir að taka þurfi eftir 5 ár 500 þús. tonn af fiski upp úr sjó þara til að dekka aukninguna. Flest bendir til þess að þetta verði fiskistofnar sem i dag eru nýttir meira til framleiðslu fóðurs allskonar en til mann- eldis, s.k. „iðnaðarfiskur". Hvaða fiskistofnar geta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.