Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Blaðsíða 68

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Blaðsíða 68
Islenskur útvegur bjargar enskum rekstri Islandsk jfiske bergar engelsk sysselsetjing Islandske fiskefangstar, spesielt torsk innfprt gjennom Hull, spelar for tida ei stprre og stprre rolle for á halde i gang fiskeomsetning og sysselsetjing i fiskeforedlinga i Nordaust-Eng- land melder det engelske fiskerí bladet Fish Trader. .,aS' borough hadde t.d C&& '' syningar f0rt til. c\S'^‘Y^ verksemda, og fle. rar ság seg n0ydde -u til tre dagers veke. Me». sa kom Is- lands-torsken og f0rte til ei sárt tiltrengt oppblomstring. Ein fiskeoppkjppar i Scar- borough seier til bladet at utan desse tilfprslene hadde han utan tvil blitt n0ydd til á seie opp folk. For tida er for*>J’ indu- strien prega f»" ^,3 jing, ogsá ov'- ^906 >r á he’* 0^ ..gdene. -j. Cr'' . om daglege .O^3 tonn eller meir. .^tur Jonsson, representant jor Samband, den nest stprste is- landske eksportpren av frosen- fisk, seier til bladet at Isiand li- kevel má vere varsam og tenkje langsiktig i staden for kortsiktig. — Nordsj0stammen vil kome tilbake, og anten vil salet av is- landsk fisk gá ned, eller prisen vil falle. Om vi p0sar pá no og neglisjerer andre marknader, vil vi mátte starte pá botnen om to- tre ár. Ei anna oppfatning har direk- t0r Gylfi Gudmundsson i den is- landske fiskebátreiar-organisa- sjonen — Det er eit visst hysteri ute og gár. Fisken má gá dit ein finn h0gste prisen, og for tida ér dette Storbritannia. — Islandske reiarar veit dei vil fá den faste minsteprisen, sá ein prpver á finne «meirverdien» der han mátte vere, seier han. íslenskur afli, einkum þorskur, sem fluttur er inn um Hull, hefur um þessar mundir stööugt vaxandi hlut- verki aö gegna viö aö halda gangandi fiskversiun og fisk- verkun í Noröaustur-Eng- landi, upplýsir enska sjávar- útvegsþlaöiö Fish Trader. í Scarborough höföu lítil aö- föng i för meö sér mikinn samdrátt og margir fiskkaup- menn neyddust til aö draga vikuna saman íþrjá daga. En svo kom íslandsþorskurinn og bætti úr sárri neyö. Fiskkaupandi í Scarb- orough sagöi blaöinu aö án þeirrar viöþótar heföi hann óhjákvæmilega neyöst til aö segja upp fólki. Nú hafa fisk- verkendur nóg aö gera og jafnvel þurfa þeir aö láta vinna yfirvinnu til aö ráöa viö allt sem aö þerst. Ólafur Jónsson, fulltrúi hjá Sambandinu, sagöi blaöinu aö Islendingar ættu aö fara varlega og hugsa til framtíö- arinnar en ekki eingöngu um líöandi stund. — Noröursjáv- arstofninn nær sér upp aftur og þá mun annaö hvort veröa aö salan á íslenskum fiski dregst saman eöa aö veröiö fellur. Ef viö ausum öllu í þetta núna og vanrækjum aöra markaöi, veröum við að byrja frá grunni eftir tvö til þrjú ár. Allt aöra skoöun haföi Gylfi Guömundsson hjá LÍÚ: — Þaö er ákveöin móöur- sýki í gangi í sambandi við þetta. Fiskurinn veröur aö fara þangaö þar sem besta veröiö fæst, og um þessar mundir er þaö í Bretlandi. ís- lenskir útgerðarmenn vita aö þeir geta fengiö fast lág- marksverö, svo þeir reyna aö fá „umframverö“ þar sem þaö er aö finna, sagöi hann. Sigurjón Valdimarsson ritstjóri 68 VÍKINGUR Þaö sem hér er aö ofan er lausleg snörun á frétt i norska blaðinu Fiskaren. Óneitanlega ýtir hún svo hressilega viö mér aö ég get hreinlega ekki þagað. Hvað erum viö Íslendingar aö gera sjálfum okkur? Erum við slíkir tækifærissinnar aö okkur sé fyrirmunað aö byggja upp sjávarútveg okkar sem stöðugan og arðbæran at- vinnuveg, sem skilar okkur sjálfum fullum afrakstri? i alvöru talað; er ekki timabært fyrir okkur aö leita svara viö spurningum sem margir hafa spurt, sumir oft á liðnum árum, en engin almennileg svör hafa fengist viö? Stærsta spurningin er auð- vitað þessi: Hvers vegna geta útlendingar borgaö þre- til fjórfalt verð fyrir fisk til vinnslu á viö íslensk fisk- vinnslufyrirtæki? Þaö er eins og slíta eigi hjartaö úr fiskvefkendum og sölusamtökum þeirra, þegar þessarar spurningar er spurt. Ef þeir svara á annaö borð er þaö venjulega oröaflaumur, mest útúrsnúningar og upp- hróp um þekkingarleysi spyr- jandans, en að ööru leyti meiningarlaus. Þau svör gefa auðvitað til kynna að eitthvað verulegt er aö, en aö ekki megi um þaö tala. Þaö er raunar óþolandi þáttur i fari okkar íslendinga, þetta að tala helst ekki um það stóra sem á bjátar, heldur láta þaö hverfa í skuggan af fimmaura pólitik. Svona rétt til aö nefna dæmi er snilldarbragð Stein- grims (þessa eina sanna) aö skipta um Blazer i sama mund og hann lækkaði laun allra launþega landsins um 30%. Þá tottaði þjóöin Blazer-snuöiö af ákefö, en lét litið i sér heyra um launapel- ann sem af henni var tekinn. En nóg um þaö, hér er stórt mál til umræðu: verðmæta- sköpun sjávarútvegsins. Staöreyndir blasa viö. ís- lenskir fiskverkendur eiga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.