Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Blaðsíða 69

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Blaðsíða 69
Hcr oé nú '=*l§i^íí Skoöun mín þess kost aö kaupa besta hráefni sem völ er á í heimin- um, um leið og þaö kemur á land. Þeir sjá sér ekki fært aö borga meira en kr. 28,30 fyrir kíló af ýsu, kr. 27,20 fyrir kiló af þorski og minna fyrir aðrar tegundir. Útlendir kollegar þeirra, reyndar grannar okkar i Vestur-Evrópu, eru farnir aö borga allt upp í rúmar 90 krónur fyrir fiskkíló, sam- kvæmt nýjustu fréttum, og, eftir þvi sem úrklippan sem hér fylgir fullyröir, fer hluti þess fisks í vinnslu þar ytra. Þaö hráefni, sem útlending- arnir kaupa til vinnslu, er auk þess lakara en þaö sem is- lenskir eiga kost á, sem nem- ur þvi aö eftir löndun hér heima er þvi komið fyrir i gámum, sent út og landaö þar aftur, nokkrum dögum seinna. Þessar staðreyndir segja okkur að markaöur er til i þessum löndum fyrir unninn fisk og sá markaður borgar hátt verö. Þá vaknar spurningin um hvers vegna viö islendingar getum ekki unniö okkar fisk og selt á þessum sömu mörkuðum. Er rekstur fisk- vinnslustöövanna svo dýr eöa er sölukerfiö ekki nægi- lega gott? Eöa eru það ef til vill stjórn- völd landsins, sem íþyngja atvinnurekstri landsmanna svo aö hann geti ekki keppt á heimsmörkuðum? Eitthvað verulegt hlýtur aö vera aö og úr því veröur að bæta, vegna þess aö þjóöin hefur ekki efni á svona leik- araskap. Vitanlega selja útgerðar- menn og sjómenn fiskinn þar sem þeir fá mest fyrir hann, það er ekkert nema sjálfsagt. Hitt er lika rétt hjá Ólafi Jóns- syni að fávislegt er aö reikna með aö núverandi ástand veröi ævarandi. Þess vegna er knýjandi nauðsyn aö draga ekki lengur að skil- greina ástandiö og lagfæra þaö. Fyrsta skrefið er aö finna svar viö þessari spurn- ingu: Hvernig geta erlendir fiskframleiðendur keypt verra hráefni en íslenskir eiga völ á, á allt að þreföldu verði á við íslenska, unnið það og selt aftur með hagn- aði? S.V. Þessar staöreynd- ir segja okkur aö markaöur er til í þessum löndum fyrir unninn fisk, og sá markaöur borgar hátt verö. ÖRUGG HANDTÖK MEÐ(°^°K SCXTtU 00 UX NOeOUR VINYL GLÓFUM SJÓKLÆÐAGERÐIN HF Skúlagötu 51 - Reykjavík - Sími 1-15-20 SEXTÍU OG SEX NORÐUR VINYL GLÓFINN • MEÐ HRJÚFU YFIRÐOROI • ÖRUGG HANDFESTA • FÓORAÐIR MEÐ 100% ÝFÐU BÖMULLAREFNI • ROTVAROIR (SANITIZED) • STERKIR EN MJUKIR (SLENSK FRAMLEIOSLA ■ ■ ISCð hf. Allt í loðnunætur Allttil fiskeldis Umboð fyrir skipasmíðastöðvar á Norðurlöndum og Hollandi Síöumúla 37. 108 Reykjavík Símar 91-688210 og 688748 Heimasímar Árni Gíslason 74723 Reynir Guöjónsson 54636.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.