Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Blaðsíða 54

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Blaðsíða 54
Utan úr hcimi Nú er veriö aö breyta afturendanum Black Prince, einu skemmti- feröaskipa Fred Olsen line, þannig að i stað skutrennu veröur þar utbúin smábátahöfn. 54 VÍKINGUR Samanbrotin smábátahöfn, um borð í skemmtiferðaskipi Fred Olsen skemmtiferöa- skipiö Black Prince er nú í umfangsmiklum breytingum, hjá Wártsilá skipasmiöastöö- inni í Finnlandi. Skutrennan hverfur, i staöin fyrir hana kemur samanbrotin smá- bátahöfn, sem rennt er aftur úr skipinu. Höfnin veröur svo notuð fyrir stóra vélbáta, er flytja farþega milli skips og lands. Gúmbátar veröa til reiöu fyrir farþegana, til einkanota, auk fjölda segl- þretta. Aöal höfn skipsins veröur Southampton og Amsterdam, farið veröur til Spánar og Portúgals, þá má og nefna Kanarieyjar og Madeira. Þá eru áaetlaðar ferðir til Júgóslavíu, Grikklands og Tyrklands. Griskar og tyrkneskar eyjar veröa hátt skrifaðar, og gjarnan siglt á þá staði þar sem stóru skemmtiferðaskipin komast ekki í höfn: Svarti Prinsinn þarf enga höfn, hann hefur hana meö sér. Smá segl hafa veriö sett upp á aftur þilfar, mest til aö varpa skugga á gestina, og auka á svala þeirra. Eigandinn Fred Olsen hefur sjálfur gegnt lykilhlut- verki í sambandi viö þessar breytingar, enda sá sem valdið hefur. Verður norskur þægindafáni að veruleika? Miklar umræöur hafa verið, meöal norskra yfirvalda og útgerðarmanna um aö gera lagabreytingar, svo að hægt veröi aö setja erlend skip undir norskan fána. Útgerö- armenn hafi svo frjálsar hendur aö vissu marki um mönnun skipanna, og þá eins frá hvaöa þjóöum þeir ráöi áhafnirnar, einungis skilyröi aö yfirmenn hafi lokiö löggilt- um skólum, síns heimalands, og aö réttindin séu viður- kennd af alþjóðlegri siglinga- stofnun. Noregur kemur þar meö í þeina samkeppni viö hina heimsþekktu þæginda- fána, er allir sjómenn þekkja: Liberiu, Panama, Bermúda, Singapore, og svo öll smáu eyríkin, er bjóða fram fánann, fyrir mismunandi mörg sent pr. tonn. Flest félög yfir- manna standa meö útgerðar- mönnum i þessum málum, því þeir gera ráð fyrir atvinnu- tækifærum fyrir sina menn, sem atvinnuleysi hrjáir nú mjög. Á skrifandi stundu er norski kaupskipaflotinn rúm 600 skip. Þegar undirritaður sigldi með norskum, sem jungmann/lettmatros 1952—1953, var kaupskipa- floti þeirra yfir 2000 skip. Félög undirmanna sjá allt svart viö þessar aðgerðir, og þerjast á móti þeim meö kjafti og klóm, ef svo má aö oröi komast. Norskir útgeröar- menn eiga um 400 skip undir „þægindafána“ auk þeirra 600 skipa, sem enn eru undir norskum fána. Útgerðarmenn telja, að á skömmum tíma veröi 1200 — 1400 skip kom- inn undir fánann. Bjartsýnis- menn i þeirra rööum taka svo djúpt í árinni, aö eftir 2—3 ár veröi um 2000 skip undir þægindafána þeirra. Eitt er vist að ákvöröun verður tek- inn innan tíöar, til að bjarga þeim 30%, sem enn eru eftir af flota þeirra. Heimildir: Fjölmargar greinar, í Norges Handels- og Sjöfartstidende. Kaninn verzlar með kaupið Hið stóra þandaríska skiþaféla Sea-Land (mest gámaflutningaskip) hefur samiö viö stéttarfélög yfir- manna sinna um aö lækka laun þeirra timaþundiö, gegn þvi aö flytja heim 4 kaupskip. Kaupið lækkar um 15 — 20%. Eftirfarandi dæmi eru um lækkunina: Skipstjóri lækkar eftirfar- andi: úr $ 10.000.— i $ 8.330.— pr. mán.. 3. stýrimaður lækkar eftir- farandi: úr $ 3.990,— í $ 3.428,- pr. mán.. Sumarleyfi styttist úr 26 dögum, í 22 daga, næstu 2 ár. Skipafélagið lofar aö hækka kaupiö smám saman, þannig, aö i árslok 1988 veröi þaö orðiö 3% hærra en samningsbundið kaup.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.