Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Blaðsíða 38

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Blaðsíða 38
FRIVAKTIN — Ég er nærri búin aö fá vinnuna mamma. Ég á bara eftir aö standast próf i húsbóndahollustu, segir forstjórinn. W : .fiii. q-A ^c.. i\^ Þú getur ekki legið í klefanum allan daginn, Sólveig. Meö því móti nærðu ekki í neinn strák í þessari sjóferð. 38 VÍKINGUR Sá apalegí — Hvaö kostar stóri apinn í glugganum? — 50.000 krónur. — Þaö vardýrapi. — Já, en hann kann aö hraðrita og skrifa á ritvél. — En hinn við hliðina á honum, hvaö kostar hann? — Hann kostar 100.000 krónur og hann kann aö auki aö forrita og vinna á tölvu. — Já, auðvitaö veröur hann þá aö kosta meira. En hvaö kostar litli aparæfillinn sem er þarna á bakviö? - 400.000 krónur. — Þaö er þara svona. Og hvaö er það sem hann getur en hinirekki? — Ég verö aö viðurkenna aö ég er ekki viss um þaö, en hinir segja herra forstjóri við hann. — Nei, mín kæra ungfrú, peningar eru ekki allt. Þú myndir aldrei fara að giftast gömlum asna, bara af því aö hann á peninga í handraöan- um, eöa hvaö? —Kæri vinur, þetta kemur svo óvænt. Ólafur Steinar Valdimars- son er ráðuneytisstjóri í Samgönguráðuneytinu og þarf viða að fara. Eitt sinn varö hann veðurtepptur í Vestmannaeyjum og sendi þá konu sinni svohljóðandi símskeyti: Margteraf meyjum, margar einar. Ófært úr Eyjum. Ólafur Steinar. Denni var að rabba viö kon- una sína um laust og fast og sagöi: Ég hef heyrt aö rann- sóknir sýni aö mestu fíflin eigi fallegustu konurnar. Nei, nú ertu farinn aö slá mér gullhamra, svaraði hans kæra. — Áöur en viö hefjum leik- inn, telpa min, sagöi Tinni töff, langar mig aö spyrja þig um eitt: hefurðu einhverja sérstaklega kynæsandi bletti, sem ég ætti aö fá aö vita um? Karlrembusvinið átti að passa pottana i eldhúsinu. Ævareið konan hreytti út úr sér: — Ég sagði þér aö fylgjast meö þegar súpan færi aö sjóöa uppúr. — Ég geröi þaö. Þaö var klukkan nákvæmlega tvær minúturyfir hálfsjö. — Mamma, heyröiröu aö þegar ég baö kvöldbænirnar mínar í gærkvöldi þá baö ég Guö um aö hjálpa mér aö veröa góöur strákur? — Já vinur minn, ég heyröi þaö. — Þaö gekk ekki. Sú dökkbiáa Alli annar stýrimaður fékk lánaðan sumar bú- stað foreldra sinna til að halda þar partí eina helg- ina. Hann bauð fjórum stelpum af skrifstofu út- gerðarinnar og auövitað þrem gaurum af skipinu. Á mánudagsmorguninn var veörið svo fallegt aö þrjár stelpnanna ákváðu að fara ekkert í bæinn þann dag, en sú fjórða, hún Tóta trega, varð að fara. Alli keyrði hana á Voff- anum sínum í veg fyrir rútuna og meöan þau biðu í bílnum við vega- mótin, sagði hann: — Það var ofsa gaman að kynnast þér, Tóta. Viltu ekki hafa samband við mig? — Jú, endilega, sagði Tóta og leit aftur í bílinn. En heldurðu að það sé ekki of þröngt í aftursæt- inu?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.