Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Page 38

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Page 38
FRIVAKTIN — Ég er nærri búin aö fá vinnuna mamma. Ég á bara eftir aö standast próf i húsbóndahollustu, segir forstjórinn. W : .fiii. q-A ^c.. i\^ Þú getur ekki legið í klefanum allan daginn, Sólveig. Meö því móti nærðu ekki í neinn strák í þessari sjóferð. 38 VÍKINGUR Sá apalegí — Hvaö kostar stóri apinn í glugganum? — 50.000 krónur. — Þaö vardýrapi. — Já, en hann kann aö hraðrita og skrifa á ritvél. — En hinn við hliðina á honum, hvaö kostar hann? — Hann kostar 100.000 krónur og hann kann aö auki aö forrita og vinna á tölvu. — Já, auðvitaö veröur hann þá aö kosta meira. En hvaö kostar litli aparæfillinn sem er þarna á bakviö? - 400.000 krónur. — Þaö er þara svona. Og hvaö er það sem hann getur en hinirekki? — Ég verö aö viðurkenna aö ég er ekki viss um þaö, en hinir segja herra forstjóri við hann. — Nei, mín kæra ungfrú, peningar eru ekki allt. Þú myndir aldrei fara að giftast gömlum asna, bara af því aö hann á peninga í handraöan- um, eöa hvaö? —Kæri vinur, þetta kemur svo óvænt. Ólafur Steinar Valdimars- son er ráðuneytisstjóri í Samgönguráðuneytinu og þarf viða að fara. Eitt sinn varö hann veðurtepptur í Vestmannaeyjum og sendi þá konu sinni svohljóðandi símskeyti: Margteraf meyjum, margar einar. Ófært úr Eyjum. Ólafur Steinar. Denni var að rabba viö kon- una sína um laust og fast og sagöi: Ég hef heyrt aö rann- sóknir sýni aö mestu fíflin eigi fallegustu konurnar. Nei, nú ertu farinn aö slá mér gullhamra, svaraði hans kæra. — Áöur en viö hefjum leik- inn, telpa min, sagöi Tinni töff, langar mig aö spyrja þig um eitt: hefurðu einhverja sérstaklega kynæsandi bletti, sem ég ætti aö fá aö vita um? Karlrembusvinið átti að passa pottana i eldhúsinu. Ævareið konan hreytti út úr sér: — Ég sagði þér aö fylgjast meö þegar súpan færi aö sjóöa uppúr. — Ég geröi þaö. Þaö var klukkan nákvæmlega tvær minúturyfir hálfsjö. — Mamma, heyröiröu aö þegar ég baö kvöldbænirnar mínar í gærkvöldi þá baö ég Guö um aö hjálpa mér aö veröa góöur strákur? — Já vinur minn, ég heyröi þaö. — Þaö gekk ekki. Sú dökkbiáa Alli annar stýrimaður fékk lánaðan sumar bú- stað foreldra sinna til að halda þar partí eina helg- ina. Hann bauð fjórum stelpum af skrifstofu út- gerðarinnar og auövitað þrem gaurum af skipinu. Á mánudagsmorguninn var veörið svo fallegt aö þrjár stelpnanna ákváðu að fara ekkert í bæinn þann dag, en sú fjórða, hún Tóta trega, varð að fara. Alli keyrði hana á Voff- anum sínum í veg fyrir rútuna og meöan þau biðu í bílnum við vega- mótin, sagði hann: — Það var ofsa gaman að kynnast þér, Tóta. Viltu ekki hafa samband við mig? — Jú, endilega, sagði Tóta og leit aftur í bílinn. En heldurðu að það sé ekki of þröngt í aftursæt- inu?

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.