Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Blaðsíða 43

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Blaðsíða 43
U)ÍSI93U|3U1N33 það, heldur er hægt að stað- setja baujuna og þar með sést það strax hvar slysið hefur átt sér stað. Vegna þess að gervihnettirnir fara sporbaug um jörðu, en þeir eru 4, þá geta liðið nokkrar minútur frá þvi skip ferst, þar til boðin hafa borist til strand- stöövar. Og ef við tölum um svæðið umhverfis íslands gætu i hæsta lagi liðið 10—15 minútur þar til vitað er af slysinu." Kaupskip fyrst „Nú hefur verið ákveðið að setja þennan búnað í kaup- skip. Ég er hinsvegar á því að þúnaðurinn, þ.e. neyðar- sendiþaujan, eigi rétt á sér i öllum stærri skipum, sem sækja á djúpslóð. Ég hef aft- ur á móti efasemdir um notkun hennar i minni skipum á grunnslóð, og hér er ég þá að tala um fiskiskipin okkar. Neyðarbaujan er þannig að hún flýtur upp um leið og hún kemur í sjó og með henni er sjálfvirkur sjósetningarbún- aður. Miðað við öryggið sem hún veitir er þetta ekki dýrt tæki, kostar sennilega rúmar 100 þúsund krónur islenskar. í upphafi var þetta hugsað fyrir kaupskip en nú eru menn á því að þetta eigi fylli- lega rétt á sér í stærri fiski- skipum lika.“ „Það hefur verið ákveðið aö svona búnaður verði kom- inn i öll kaupskip árið 1991, en búnaðurinn er þegar kom- inn i allmörg kaupskip og fiskiskip erlendis. Til að mynda er eitt íslenskt skip, „Saltnes", komið með fjar- skiptabúnað skv. nýjum kröf- um í tilraunaskyni undir eftir- liti Pósts og síma og Sigl- ingamálastofnunar. Hér á landi þurfti að gefa undan- þágu frá gildandi reglum um fjarskipti til að gera þessa til- raun. Annarsstaöar þar sem nýi fjarskiptabúnaðurinn er kominn í gagnið hafa stjórn- völd einnig þurft að veita undanþágu. Þessar tilraunir eru nauðsynlegar til að auð- velda okkur aðlögun að hinu nýja neyðarfjarskiptakerfi skipa, og þessi tilraun hjá „Saltnesinu" hefur staðið í nokkra mánuði og tekist vel!“ Siglingamálastjóri, Magnús Jóhannesson. Myndin er tekin viö Reykjavíkurhöfn. Aðgerðir gegn hryðjuverkum Af öðrum málum sem rædd voru á fundinum? „Menn eru alltaf að reyna að bæta framkvæmdina á skipaeftirliti, reyna að gera hana markvissari og einfald- ari. Ákveðið hefur veriö að halda ráðstefnu 1988 þar sem innleitt verður samræmt skoðunarkerfi, bæði öryggis- skoðanir og hleðslumerkja- skoðanir fyrir kaupskip." „Annað mál sem þarna var mikið rætt, þótt það snerti VÍKINGUR 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.