Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Blaðsíða 26

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Blaðsíða 26
Nor-Fishing Framleiðslan hef- ur alla burði til að veröa fjölbreyttari og um leið verð- mætari. Afþeim 500 þús- und tegundum líf- vera sem lifa í sjónum, er ekki nema 1 % nægj- anlega vel þekkt til að hægt sé að segja afeða á um hvort þærhafi uppá eitthvað sér- stakt að bjóða... 26 VÍKINGUR sem hingað til hafa verið til vandræða. i stuttu máli má segja að Liftækni er vaxandi grein og er oft likt við upplýsinga- og tölvuiðnaðinn hvað varðar framtiðarmikilvægi. Höfundur telur skynsamlegt fyrir litla þjóð eins og Norðmenn að marka sér nokkuð afmarkað- an bás innan svo stórrar greinar sem líftæknin er. Þessi bás Norömanna hljóti að verða sjávarliftækni. Möguleika sjávarliftækn- innar metur höfundur svo: Skammtíma Framleiðsla á lifefnum úr hliðar- og úrgangsefnum. Endurbætur á ýmsum ferl- um i fiskvinnslu. Ensimferli, gerjunarferli. Fiskeldi. Kyn- og genabæt- urfiskistofna. Langtíma Þörungarækt til orkunýt- ingar. Lyfjaafurðir ýmisskonar. Fjölsykrur til framleiðslu á olíu. Liftæknileg stýring á úr- gangs- og skólpvinnslu. Notkun genamengis i sjáv- arörverum. Upptaka uppleystra nytja- efna úr hafinu gegnum sjáv- arlifverur. Nýting á Ijóstillifunargetu hafþörunga. Nýting örvera sem þrifast við jaöaraðstæður. Höfundur telur að vinnsla á lifefnum úr fiskúrgangi liggi næst okkur i tima og vissu- lega sé slík vinnsla þegar hafin. samtvinnun sildarbræðslunn- ar og liftækni geti aukið þau verðmæti sem út úr ferlinu Verðmæt lifefni finnast iðulega i afar litlum styrk (út- þynnt) i biomassa (lifmassa) eins og t.d. fiskúrgangi. Vandamálið er að ná viðkom- andi efni út og fá það að lok- um fram eins tært og ómeng- að og kosturer. Af þeim 500 þús. tegund- um lifvera sem lifa i sjónum er ekki nema 1 % nægjanlega vel þekkt til að hægt sé að segja af eöa á um, hvort þær hafi upp á eitthvað sérstakt að bjóða i efna- og lyfjafræði- legu tilliti. Af þessum eina hundraðshluta hafa reyndar komið alls kyns efni og afurð- ir sem nýst hafa fólki viöa um heim í mismunandi skyni. Þörungar, fiskar (gjarnan eitraðir á einhvern hátt), koma. Framleiðslan hefuralla burði til að verða fjölbreyttari og um leið verðmætari. krabbadýr o.fl. hafa hefð- bundna nýtingu ekki síst i Austurlöndum fjær (Japan, Kina) sem næring, lyf, snyrti- efni og til notkunar í vefnaöi. Höfundur hvetur til að menn hugi að þvi hráefni sem við höfum þegar aðgang að áður en þeir fari að sækja í tegundir einungis lifefnanna vegna. Tafla yfir hráefni úr fisk- vinnslu sem lifefnaiönaöurinn i Noregi hefuraðgang að: Höfundur heldur þvi fram að fiskveiðiþjóðir eigi góöa möguleika á að hasla sér völl í lifefna framleiðslu vegna hins mikla magns af bio- massa sem þær hafa úr að moöa. Framleiðsla á lífefnum úr fiski og lýsi Dr. Ing. Karl A. Almas, Marine Biochemicals a.s. Tromsö. Hráefni Magn Afurð Fiskúrgangur 50.000 tonn/ári ensim lifr. hemjarar amínósýrur lípið „Hoder“ 100.000 tonn/ári hormónar Rækjuskel 30.000 tonn/ári kitin astaznathin „Akkar“ 10.000 tonn/ári lífr. hemjarar ensím Lýsi 150.000 tonn/ári ómettaöar fitu- sýrur Skeljar ? Lektin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.