Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Side 26

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Side 26
Nor-Fishing Framleiðslan hef- ur alla burði til að veröa fjölbreyttari og um leið verð- mætari. Afþeim 500 þús- und tegundum líf- vera sem lifa í sjónum, er ekki nema 1 % nægj- anlega vel þekkt til að hægt sé að segja afeða á um hvort þærhafi uppá eitthvað sér- stakt að bjóða... 26 VÍKINGUR sem hingað til hafa verið til vandræða. i stuttu máli má segja að Liftækni er vaxandi grein og er oft likt við upplýsinga- og tölvuiðnaðinn hvað varðar framtiðarmikilvægi. Höfundur telur skynsamlegt fyrir litla þjóð eins og Norðmenn að marka sér nokkuð afmarkað- an bás innan svo stórrar greinar sem líftæknin er. Þessi bás Norömanna hljóti að verða sjávarliftækni. Möguleika sjávarliftækn- innar metur höfundur svo: Skammtíma Framleiðsla á lifefnum úr hliðar- og úrgangsefnum. Endurbætur á ýmsum ferl- um i fiskvinnslu. Ensimferli, gerjunarferli. Fiskeldi. Kyn- og genabæt- urfiskistofna. Langtíma Þörungarækt til orkunýt- ingar. Lyfjaafurðir ýmisskonar. Fjölsykrur til framleiðslu á olíu. Liftæknileg stýring á úr- gangs- og skólpvinnslu. Notkun genamengis i sjáv- arörverum. Upptaka uppleystra nytja- efna úr hafinu gegnum sjáv- arlifverur. Nýting á Ijóstillifunargetu hafþörunga. Nýting örvera sem þrifast við jaöaraðstæður. Höfundur telur að vinnsla á lifefnum úr fiskúrgangi liggi næst okkur i tima og vissu- lega sé slík vinnsla þegar hafin. samtvinnun sildarbræðslunn- ar og liftækni geti aukið þau verðmæti sem út úr ferlinu Verðmæt lifefni finnast iðulega i afar litlum styrk (út- þynnt) i biomassa (lifmassa) eins og t.d. fiskúrgangi. Vandamálið er að ná viðkom- andi efni út og fá það að lok- um fram eins tært og ómeng- að og kosturer. Af þeim 500 þús. tegund- um lifvera sem lifa i sjónum er ekki nema 1 % nægjanlega vel þekkt til að hægt sé að segja af eöa á um, hvort þær hafi upp á eitthvað sérstakt að bjóða i efna- og lyfjafræði- legu tilliti. Af þessum eina hundraðshluta hafa reyndar komið alls kyns efni og afurð- ir sem nýst hafa fólki viöa um heim í mismunandi skyni. Þörungar, fiskar (gjarnan eitraðir á einhvern hátt), koma. Framleiðslan hefuralla burði til að verða fjölbreyttari og um leið verðmætari. krabbadýr o.fl. hafa hefð- bundna nýtingu ekki síst i Austurlöndum fjær (Japan, Kina) sem næring, lyf, snyrti- efni og til notkunar í vefnaöi. Höfundur hvetur til að menn hugi að þvi hráefni sem við höfum þegar aðgang að áður en þeir fari að sækja í tegundir einungis lifefnanna vegna. Tafla yfir hráefni úr fisk- vinnslu sem lifefnaiönaöurinn i Noregi hefuraðgang að: Höfundur heldur þvi fram að fiskveiðiþjóðir eigi góöa möguleika á að hasla sér völl í lifefna framleiðslu vegna hins mikla magns af bio- massa sem þær hafa úr að moöa. Framleiðsla á lífefnum úr fiski og lýsi Dr. Ing. Karl A. Almas, Marine Biochemicals a.s. Tromsö. Hráefni Magn Afurð Fiskúrgangur 50.000 tonn/ári ensim lifr. hemjarar amínósýrur lípið „Hoder“ 100.000 tonn/ári hormónar Rækjuskel 30.000 tonn/ári kitin astaznathin „Akkar“ 10.000 tonn/ári lífr. hemjarar ensím Lýsi 150.000 tonn/ári ómettaöar fitu- sýrur Skeljar ? Lektin

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.