Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Blaðsíða 72

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Blaðsíða 72
\/\ösjá 72 VÍKINGUR MEXÍKÓ. Aö þvi er fréttir herma er japanskt fyrirtæki með áætlanir um aö byggja verk- smiöju til framleiðslu á surimi í Mazatlan í Mexikó. Fyrirtækiö sem heitir Suzuhiro Kama- boko Kogyo áætlar aö framleiöa árlega um 350 tonn af surimi sem ætlunin er aö selja bæöi í Japan og Mexikó. Mexíkó og Bandarikin eiga nú í viöræðum um aö aflétta innflutnings- banni á túnfiski, sem Bandarikin settu á sinum tíma á mexíkanskan túnfisk, þegar Mexíkanar tóku áriö 1981 bandariska nótaveiöibáta i landhelgi á svæöi sem Bandarikin töldu al- þjóðlegt veiöisvæöi en Mexikó ekki. Sam- kvæmt bandariskum lögum sem kennd eru viö Magnúson skyldi innflutningsbann þegar koma til framkvæmda. Mexikönum er þaö mikiö kappsmál aó geta flutt út til Bandaríkjanna túnfisk þar sem áætl- aö er aö i Mexikó komi á land á þessu ári 130.000 tonn af túnfiski. Þetta er 55% aukn- ing frá árinu 1985 þegar 85.000 tonn veiddust og mest af því er enn i frystigeymslum. Mexíkó flutti aöeins út 38.000 tonn af túnfiski áriö 1985 og hefur átt i vandræöum meö að selja restina af ársaflanum á innlandsmarkaöi. Aö því er fréttir herma vonast stjórn fiskimála i Mexikó eftir aö geta selt meira af túnfiski í Kanada og á Spáni. Óstaðfestar fréttir herma einnig aö eitthvaö hafi veriö selt til Thailands þar sem lágt verö á mexikönskum túnfiski geri hann eftirsóknarverðan fyrir niöursuöuverk- smiðjur i Asiu. Siöastliöiö vor fengu mexi- kanskir fiskimenn aöeins 26 krónur fyrir kiló- grammiö af stórum túnfiski. Rikisstjórn Mexíkó ákveður ársfjórðungslega verö á túnfiski. SAMEINUÐU ÞJÓÐIRNAR. Aö áliti ráögjafa um fiskveiðimál hjá Sameinuöu þjóöunum geta túnfiskveiðar ekki lengur staöiö undir útgerö stórra nótabáta, jafnvel þótt verö á notuðum nótabátum sé mjög lágt um þessar mundir. Á ráöstefnu um túnfiskveiöar sem haldin var i Bangkok Thailandi i febrúar s.l. sagöi forstjóri FAO dr. Wolfgang Krone aö þróunar þjóöir sem heföu góöan aðgang aö túnfisksmiöum skyldu varast aö kaupa stór notuð nótaskip. Aö leigja slík skip viö hagstæðar aöstæöur gæti veriö möguleiki, sagði Krone. Margar þjóðir, bætti hann viö, stunda túnfiskveiöar með góöum árangri á tiltölulega litlum skipum. Túnfiskveiðar Japana og Filippseyinga á meö- alstórum skipum staðfesta þetta, sagöi hann. Einnig benti hann á að japanskir línubátar sem stunda túnfiskveiöar væru dæmi um heppileg skip og hagkvæm í rekstri viö slikar veiðar. Samkvæmt bráöabirgöarskýrslu FAO um heildarfiskafla i heiminum 1985 varö hann næstum þvi eins mikill og metárið 1984, sem var 84 milljón tonn. Á árinu 1985 varö afli þróunarþjóða i fyrsta sinn jafn mikill og iðnað- arþjóöanna og munaöi þar mest um afla sam- drátt Japana og Rússa. NÝJA SJÁLAND. Japanir leita víða fyrir sér um fiskafla, en mikiö hefur verið þrengt aö at- hafnafrelsi þeirra í fiskveiöum aö undanförnu. Þeir hafa nú nýlega hafið samvinnu viö Ný- Sjálendinga um framleiöslu á surimi. Stofnaö var þar i landi fyrirtæki i þessu skyni og er eignarhlutur Japana 25%. Starfrækt veröur verksmiðjuskip undan ströndum Nýja Sjá- lands. i skipinu, sem er japanskt 3000 tonn að stærð meö 92 manna áhöfn, verður unnið surimi úr hoka sem er afbrigði af lýsingi. Stjórn Nýja Sjálands hefur veitt fyrirtækinu leyfi til að veiða 20.000 tonn af hoka sem er þriðjungur af leyfilegri veiöi á þessum fiski áriö 1986. Sjávarútvegsráðuneyti Nýja Sjálands áætlar aö árleg veiöi úr hoka stofninum gæti oröiö 300.000 tonn. JAPAN. Samningaviöræöur milli Japana og Rússa um laxveiðar sem hófust 12. mai er lok- iö meö þvi aö Japanir hafa leyfi til aö veiöa 19,34 milljónir laxa (24.500 tonn) á þessu ári. Þetta er 35% minna en á siðasta ári en þá höföu Japanir leyfi til að veiða 37.600 tonn. Veiðileyfið greiöa Japanir meö tækniþekkingu og búnaöi aö verömæti 890 milljónir króna. i samkomulaginu eru breytingar á veiöisvæðum svipaðar þeim sem settar voru í samningum um laxveiöar milli Japana og Bandarikjamanna fyrr á þessu ári. Vertiðin endar 31. júlí eöa þegar kvótanum er náð ef þaö er fyrr. Innflutningur Japana á lúöu veröur alls á þessu ári um 1000 tonn. í byrjun var 5 — 10 kg fiskur seldur á markaði i Tokyo fyrir 220 kr/kg, en þar sem magnið er takmarkað er búist við aö verðiö hækki i 247 kr/kg. Fisk- veiðisamningur Japana og Rússa hefur í för meö sér mikinn niöurskurö á veiöum Japana eöa um 50%. Japanir mega veiða alls 150.000 tonn en ýmsar tegundir eru skornar mikiö niöur og aðrar takmarkanir settir sem taldar eru hafa i för meö sér aö Japanir veröa aö leggja nokk- uö af fiskiflota sinum. I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.