Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Side 43

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Side 43
U)ÍSI93U|3U1N33 það, heldur er hægt að stað- setja baujuna og þar með sést það strax hvar slysið hefur átt sér stað. Vegna þess að gervihnettirnir fara sporbaug um jörðu, en þeir eru 4, þá geta liðið nokkrar minútur frá þvi skip ferst, þar til boðin hafa borist til strand- stöövar. Og ef við tölum um svæðið umhverfis íslands gætu i hæsta lagi liðið 10—15 minútur þar til vitað er af slysinu." Kaupskip fyrst „Nú hefur verið ákveðið að setja þennan búnað í kaup- skip. Ég er hinsvegar á því að þúnaðurinn, þ.e. neyðar- sendiþaujan, eigi rétt á sér i öllum stærri skipum, sem sækja á djúpslóð. Ég hef aft- ur á móti efasemdir um notkun hennar i minni skipum á grunnslóð, og hér er ég þá að tala um fiskiskipin okkar. Neyðarbaujan er þannig að hún flýtur upp um leið og hún kemur í sjó og með henni er sjálfvirkur sjósetningarbún- aður. Miðað við öryggið sem hún veitir er þetta ekki dýrt tæki, kostar sennilega rúmar 100 þúsund krónur islenskar. í upphafi var þetta hugsað fyrir kaupskip en nú eru menn á því að þetta eigi fylli- lega rétt á sér í stærri fiski- skipum lika.“ „Það hefur verið ákveðið aö svona búnaður verði kom- inn i öll kaupskip árið 1991, en búnaðurinn er þegar kom- inn i allmörg kaupskip og fiskiskip erlendis. Til að mynda er eitt íslenskt skip, „Saltnes", komið með fjar- skiptabúnað skv. nýjum kröf- um í tilraunaskyni undir eftir- liti Pósts og síma og Sigl- ingamálastofnunar. Hér á landi þurfti að gefa undan- þágu frá gildandi reglum um fjarskipti til að gera þessa til- raun. Annarsstaöar þar sem nýi fjarskiptabúnaðurinn er kominn í gagnið hafa stjórn- völd einnig þurft að veita undanþágu. Þessar tilraunir eru nauðsynlegar til að auð- velda okkur aðlögun að hinu nýja neyðarfjarskiptakerfi skipa, og þessi tilraun hjá „Saltnesinu" hefur staðið í nokkra mánuði og tekist vel!“ Siglingamálastjóri, Magnús Jóhannesson. Myndin er tekin viö Reykjavíkurhöfn. Aðgerðir gegn hryðjuverkum Af öðrum málum sem rædd voru á fundinum? „Menn eru alltaf að reyna að bæta framkvæmdina á skipaeftirliti, reyna að gera hana markvissari og einfald- ari. Ákveðið hefur veriö að halda ráðstefnu 1988 þar sem innleitt verður samræmt skoðunarkerfi, bæði öryggis- skoðanir og hleðslumerkja- skoðanir fyrir kaupskip." „Annað mál sem þarna var mikið rætt, þótt það snerti VÍKINGUR 43

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.