Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Blaðsíða 56

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Blaðsíða 56
Utanúrhcimí Skálanes 299 brt. 715 tdw. Norröna 7.457 brt. 1.800 tdw. Krosstindur 300 brt, 598 tdw. Lidartindur 1.797 brt, 2900 tdw. 56 VÍKINGUR Færeysk kaupskipaútgerð: eysku kaupskipanna, eru mjög dýr skip. Má þar nefna erlendis. Skip Global Chemi- cal Tankers, Thorshavn eru af stærðinni 4000—4200 tonn dw. mjög dýr og fullkom- in skip. Skip eins og Her- borg/Karolina 1700 tonn dw. hafa 9 manna áhöfn. Svan- ur/Valur 1300 tonndw. hafa 7 manna áhöfn, svo dæmi sé nefnt. Á smáum kaupskipum, vegur mannahald þyngra, en á stærri skipum. Færeyskir yfirmenn eru launaðir miðað við 12 klst. vinnu dag hvern, (yfir 80% islenskra kaup- skipa eru gerð út með 2-skiftum vöktum) og fá fær- eyskir yfirmenn 15 frídaga á mánuði til viðbótar fasta- kaupinu hvern mánuð. Fær- eyskt kaup er eftirfarandi i dag samkvæmt færeyskum launataxta: Miðað er við 6 ára starfsaldur Skipstjóri 27.142 dkr. 15 frid. 13.571 fæöisp. 765 alls 41.478. Yfirstýrim. 23.440 11.720 765 35.925. 1. stýrim. 20.973 10.487 765 32.225. Fyrst Færeyingar geta gert út kaupskip á erlendan mark- að, þá ættu islendingar að geta það líka. Launakostnað- urinn islenski, er um helftin af þeim færeyska, og fjöldi áhafnarmeðlima svipaður. Færeyski kaupskipaflotinn, er á skrifandi stundu um eða yfir 50 kaupskip. Sum fær- Svaninn, og systurskip hans, en þau kosta um 400 millj. isl. kr. pr. skip. Koma þessi skip við á íslandi reglulega. Stærri hluti færeysku skipanna kemur aldrei til Færeyja, heldur eru einungis í förum I islenskum kr. eru launin eftirfarandi: 20+15 fríd. + kostpen. Skipstjóri: 228.129 isl. Yfirstýrimaður: 197.875 kr. isl. og 1. stýrimaöur 177.238 kr. isl. Færeysk kr. reiknuð á 5,50 kr. isl. Þessi launatafla, er frá Global Chemical Tankers i Thors- havn. Þá má og geta þess að ef útivist fer yfir 4 mánuði bætist mjög við fridaga. Eftir eins árs starf, á hver yfirmaö- ur rétt á að hafa konu sina frítt um borð í þrjá mánuði, og greiðir utgerðin 5000 dkr. í ferðakostnað konunnar (27.500 kr. isl.). Ég hvet is- lenska farmenn, er vinna tvískiftar vaktir að bera mán- aðarlaun sin saman viö þess- ar launatöflur. Eftir því sem ég fæ bezt séð slefum við liðlega helftina. Ég læt svo fylgja með nokkrar myndir af hinum færeysku skipum, til að sýna fjölbreytnina í kaupskipaflota þeirra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.